Iðnsýningin 1911

Iðnsýningin 1911 var haldin í Miðbæjarskólanum í Reykjavík og var opnuð 17.

júní">17. júní 1911. Sama dag og Háskóli Íslands var stofnaður, á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar. Frumkvæði að því að halda sýninguna kom frá Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur. Áður hafði Iðnsýningin 1883 verið haldin. Á sýningunni 1911 voru um 1.500 munir. Mestu athyglina vöktu beinstóll Stefáns Eiríkssonar og „galdralæsingin“ hans Magnúsar Þórarinssonar á Halldórsstöðum. Munirnir voru tryggðir fyrir 65 þúsund krónur og dýrasti gripurinn, gullbelti, var metinn á sex þúsund krónur.

Iðnsýningin 1911
Mynd frá iðnsýningunni í Barnaskólanum. Tvær konur á peysufötum sýna handbrögðin í ullarvinnslu Önnur spinnur á fótstiginn rokk hin kembir.

Vörur frá Klæðaverksmiðjunni Iðunni unnu fyrstu verðlaun á iðnsýningunni.

Tenglar

Tags:

17. júníHáskóli ÍslandsJón Sigurðsson (forseti)Magnús ÞórarinssonMiðbæjarskólinnReykjavíkStefán Eiríksson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ISO 8601SvíþjóðThe Moody BluesKári StefánssonDimmuborgirMáfarOrkustofnunJón EspólínMegindlegar rannsóknirJeff Who?FíllPétur EinarssonKjördæmi ÍslandsGormánuðurNíðhöggurKnattspyrnufélagið VíðirGrikklandUppstigningardagurFornaldarsögurHvalirSjónvarpiðHrafna-Flóki VilgerðarsonRíkisútvarpiðLýsingarhátturISBNRauðisandurNúmeraplataMannakornListi yfir íslenska tónlistarmennListi yfir skammstafanir í íslenskuStórar tölurViðtengingarhátturMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)KínaVikivakiStúdentauppreisnin í París 1968HringadróttinssagaListi yfir íslenskar kvikmyndirHektariEgyptalandBúdapestRagnhildur GísladóttirSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Forsetakosningar á Íslandi 1996HrossagaukurBaldurAlmenna persónuverndarreglugerðinDraumur um NínuMeðalhæð manna eftir löndumMassachusettsVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)2024Árni BjörnssonNæturvaktinEgill EðvarðssonBretlandÚtilegumaðurEgilsstaðir1974SagnorðSmáríkiListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðMerik TadrosÍbúar á ÍslandiJón Sigurðsson (forseti)Jónas HallgrímssonSteinþór Hróar SteinþórssonKristján EldjárnFjaðureikWashington, D.C.Páll ÓskarStefán MániÞykkvibær🡆 More