Hestafl: Mælieining afls

Hestafl er mælieining afls, táknuð með ha eða hö.

Er ekki SI-mælieining. Metrakerfishestafl er það afl sem þarf til þess að flytja hlut með massann 75 kg á hraðanum 1 metra á sekúndu, eða 735,5 vött (W). Eitt breskt eða bandarískt hestafl jafngildir 745,7 W en rafvélahestafl er 746 W. Algengt er að gefa afl bílvéla í hestöflum, en þá er átt við afl vélarinnar á ákveðnum snúnigshraða, til dæmis jafngilda 100 hö um 75 kW.

Tenglar

  • „Hvað merkir hestafl og af hverju?“. Vísindavefurinn.
Hestafl: Mælieining afls   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AflBNABretlandBíllHraðiKgMassiMetriMælieiningSISekúndaVatt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Davíð OddssonEnskaÍslandGolfBNAUngfrú ÍslandAriana GrandeFyrsti maíNúmeraplataVíkingarKörfuknattleiksdeild NjarðvíkurSesínPlatonFrjálst efniRíkisstjórn ÍslandsOleh ProtasovBSkaftáreldarJörundur hundadagakonungurÅrnsetÓlafur Egill EgilssonPetrínaBarnafossNoregurApp StoreFjallabaksleið syðriJet Black JoeÁrni Múli JónassonAserbaísjanBríet (mannsnafn)Listi yfir úrslit MORFÍSInnflytjendur á ÍslandiRjúpaListi yfir íslenskar hljómsveitirM/S SuðurlandPíkaKapítalismiGenfStöð 2Anna Vigfúsdóttir á Stóru-BorgKepa ArrizabalagaForsíðaListi yfir íslensk mannanöfnSagan um ÍsfólkiðSigga BeinteinsBorn This WayFlateyriÞór (norræn goðafræði)23. aprílListi yfir skammstafanir í íslenskuKalda stríðiðAðalstræti 10Alchemilla hoppeanaStefán MániJón hrakÍslensk erfðagreiningHvítlaukurRíkissjóður ÍslandsLeifur heppniBlóðsýkingEdgar Allan PoeSameinuðu þjóðirnarÍslenski fáninnJöklar á ÍslandiMenntaskólinn við SundSuðurlandLangaSaga ÍslandsSkákTindastóllUndirtitillMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsSlóvakíaGlymurÍslenski hesturinnEvrópa🡆 More