Hermesarstafurinn: Stafur í grískri goðafræði

Hermesarstafurinn eða Merkúrsstafurinn (en einnig kenndur við sprota og kallaður Hermesarsprotinn en einnig einfaldlega slönguvölur) (gríska: κηρύκειον - latína: caduceus) er gylltur stafur eða sproti sem tvær slöngur hlykkjast um og er vængjaður efst.

Guðinn Hermes er oft sýndur í höggmynda- og myndlist með Hermesarstafinn í vinstri hendi, en Hermes var sálnaleiðir (psychagogos) og verndarguð kaupmanna, þjófa, lygara og fjárhættuspilara. Varast ber að rugla Hermesarstafnum saman við Asklepiosarstafinn og öfugt.

Hermesarstafurinn: Stafur í grískri goðafræði
Hermesarstafurinn

Til forna var Hermesarstafurinn tákn plánetunnar Merkúríusar. Á Íslandi er Hemesarstafurinn tákn Verzlunarskóla Íslands, enda Hermes (Merkúríus) guð verslunar.

Tenglar

  • „Hvers vegna er snákur notaður sem tákn læknisfræðinnar?“. Vísindavefurinn.
Hermesarstafurinn: Stafur í grískri goðafræði   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AsklepiosarstafurinnFjárhættuspilGrískaHermesHöggmyndalistLatínaLygiMyndlistSlangaÞjófur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GrágásUmmálPFagridalurEigið féRagnhildur GísladóttirKalda stríðiðSóley TómasdóttirVeldi (stærðfræði)2008VesturfararAtlantshafsbandalagiðFyrsta málfræðiritgerðinLatínaSteinþór SigurðssonSnæfellsjökullSagnorðSterk beygingRonja ræningjadóttirSvartidauðiLottóKínaEvraMarokkóNelson MandelaSigga BeinteinsForsetakosningar á ÍslandiFlugstöð Leifs EiríkssonarTvíkynhneigðMozilla FoundationSíðasta veiðiferðinFuglDanskaOttómantyrkneskaCOVID-19SamgöngurNúmeraplataEignarfallsflóttiLjóðstafirForsíðaAþenaJósef StalínLaxdæla sagaKommúnismiFenrisúlfurÞingvallavatnMilljarðurGunnar GunnarssonÞórshöfn (Færeyjum)Jacques DelorsGísla saga SúrssonarMoldóvaMaríuerlaTjaldurFornaldarheimspekiBorgBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Eggert ÓlafssonSíleFramsöguhátturSögutími26. júníListi yfir skammstafanir í íslenskuUpplýsinginLeikurÞorskastríðinKróatíaFrumtalaAlmennt brotVestur-SkaftafellssýslaGíraffiKólumbíaSýslur ÍslandsLitáenMiðgarðsormurLögaðili🡆 More