Heimspeki Hversdagsmáls

Heimspeki hversdagsmáls, mannamálsheimspeki eða málgreiningarheimspeki, stundum kennd við Oxford háskóla og nefnd Oxford-heimspekin var skóli innan rökgreiningarheimspekinnar um og eftir miðja 20.

öld">20. öld sem kenndi heimspekilegar ráðgátur yrðu til þegar heimspekingar eða vísindamenn notuðu orð annarlega og gleymdu því hvað orðin merkja raunverulega í hversdagslegum skilningi sínum (eða á mannamáli til aðgreiningar frá fræðastagli). Heimspekingar sem kusu þessa nálgun höfðu minni áhuga á heimspekikenningum en rannsökuðu þess í stað ítarlega venjulega hversdagslega málnotkun, „mannamál“.

Mannamálsheimspekingarnir voru undir miklum áhrifum frá yngri verkum Ludwigs Wittgenstein, einkum Rannsóknum í heimspeki. Helstir þeirra voru Gilbert Ryle, J.L. Austin, P.F. Strawson og Norman Malcolm. Heimspeki hverdagsmáls átti mestu fylgi að fagna á árunum frá 1930 til 1970 en áhrifa hennar gætir enn víða í heimspeki.

Mikilvæg rit í heimspeki hversdagsmáls

  • J.L. Austin, Sense and Sensibilia
  • Wittgenstein, Ludwig Blue and Brown Books
  • Wittgenstein, Ludwig Philosohische Untersuchungen (Philosophical Investigations)
  • Ryle, Gilbert, Dilemmas (Ógöngur)
  • Ryle, Gilbert, The Concept of Mind
  • Strawson, P.F., Individuals

Neðanmálsgreinar

Heimildir

Tags:

20. öldKenningRökgreiningarheimspeki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Norður-MakedóníaEgilsstaðirLotukerfiðKvennafrídagurinnJapanÓslóKristnitakan á ÍslandiLaugarnesskóliRóteindListi yfir landsnúmerLýsingarorðLiechtensteinÞungunarrofSan FranciscoJesúsÞingholtsstrætiSeinni heimsstyrjöldinListi yfir íslenskar kvikmyndirHellisheiðarvirkjunKjarnorkuslysið í TsjernobylDavid AttenboroughSameining ÞýskalandsMinkurWikiTrúarbrögðLjóstillífunJón GnarrHelförinRostungurKristján EldjárnRíkissjóður Íslands1986BerlínarmúrinnFrakklandVatnsafl1973Ófærð1900Skoski þjóðarflokkurinnPáskaeyjaÍslenski hesturinnBlýGuido BuchwaldSpendýrKólumbíaBríet BjarnhéðinsdóttirVeldi (stærðfræði)Íslensk krónaWMyndhverfingEvrópusambandiðHvítasunnudagur2008Möðruvellir (Hörgárdal)Bandaríska frelsisstríðiðGjaldeyrirListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurPersónufornafnAngkor WatPlayStation 2HektariFreyjaFimmundahringurinnFranska byltinginMorð á ÍslandiNorðfjarðargöngAskur YggdrasilsSleipnirBenjamín dúfaListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðSvampur SveinssonÓlafsvíkMartin Luther King, Jr.Mannsheilinn🡆 More