Heimsmeistaramót Landsliða Í Knattspyrnu Karla 2026

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2026 eða HM 2026 verður haldið í Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada í júní og júlí 2026.

Þetta verður heimsmeistarakeppni númer 23 og sú fyrsta sem haldin verður sameiginlega af fleiri en tveimur löndum. Þátttökuliðum á mótinu verður fjölgað í 48 sem er umtalsverð aukning.

Heimsmeistaramót Landsliða Í Knattspyrnu Karla 2026
Heimsmeistaramót Landsliða Í Knattspyrnu Karla 2026
Heimsmeistaramót Landsliða Í Knattspyrnu Karla 2026

Val á gestgjöfum

Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur í gegnum tíðina breytt fram og til baka reglum um með hvaða hætti tryggja skyldi að HM dreifðist milli heimsálfa. Snemma árs 2017 var staðfest að þar sem HM 2018 og 2022 hefðu farið fram í Rússlandi og Katar kæmu boð frá Evrópu og Asíu ekki til álita fyrir keppnina 2026. Að lokum fór svo að einungis tvö boð bárust. Annað frá Norður-Ameríkulöndunum þremur en hitt frá Marokkó í Afríku.

Kosið var á allsherjarþingi FIFA þann 13. júní 2018. Norður-ameríska tilboðið hlaut 134 atkvæði en Marokkó 65. Þrjú lönd sátu hjá en Íranir kusu gegn báðum valkostum. Íslendingar fylgdu öðrum Norðurlandaþjóðum í stuðningi við þriggja ríkja framboðið.

Staðfest lið

  • Bandaríkin
  • Kanada
  • Mexíkó

Tags:

BandaríkinHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karlaKanadaMexíkó

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VopnafjarðarhreppurSýndareinkanetÞrymskviðaSmáríkiÍslandKjartan Ólafsson (Laxdælu)BerlínStöng (bær)MosfellsbærViðskiptablaðiðRíkisútvarpiðForsetakosningar á Íslandi 2012EfnaformúlaFíllStórar tölurBjarni Benediktsson (f. 1970)KjarnafjölskyldaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Héðinn SteingrímssonNeskaupstaðurÞorskastríðinAlþingiskosningar 2009TékklandHafþyrnirSverrir Þór SverrissonHeilkjörnungarArnaldur IndriðasonSovétríkinIKEAStórmeistari (skák)SeyðisfjörðurÚtilegumaðurFiskurHellisheiðarvirkjunDraumur um NínuSameinuðu þjóðirnarEgill ÓlafssonÞóra FriðriksdóttirEldgosaannáll ÍslandsKalda stríðiðHeklaEinar Þorsteinsson (f. 1978)Margrét Vala MarteinsdóttirÁlftNorræn goðafræðiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiGylfi Þór SigurðssonHryggsúlaBárðarbungaTilgátaNæturvaktinKynþáttahaturRagnar loðbrókKosningarétturJón GnarrFrosinnListi yfir íslensk kvikmyndahúsHelsingiBreiðholtKnattspyrnufélag AkureyrarSædýrasafnið í HafnarfirðiSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Forsetakosningar á Íslandi 2004SkaftáreldarVerðbréfListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999HávamálListi yfir íslenskar kvikmyndirLandvætturHandknattleiksfélag KópavogsIstanbúlGormánuðurKristján 7.The Moody BluesÍslensk sveitarfélög eftir mannfjölda🡆 More