Harry Potter Og Blendingsprinsinn

Harry Potter og blendingsprinsinn er sjötta og næstsíðasta bókin í bókaröð J.

K. Rowling">J. K. Rowling um Harry Potter. Bókin kom út 16. júlí 2005 og setti met í sölu með en hún seldi níu milljón eintök á fyrsta sólarhringnum. Metið var síðar slegið af næstu bók í bókaröðinni, Harry Potter og dauðadjásnin. Í bókinni koma fram leyndarmál Voldemorts og Albus Dumbledore er myrtur af Severus Snape. Þar kemur í ljós að Snape er drápari og þjónar hinum myrkra herra.

Harry Potter og blendingsprinsinn
HöfundurJ. K. Rowling
Upprunalegur titillHarry Potter and the Half-Blood Prince
ÞýðandiHelga Haraldsdóttir
LandFáni Bretlands Bretland
TungumálEnska
ÚtgefandiBloomsbury
Bjartur (á Íslandi)
Útgáfudagur
16. júlí 2005
Síður607 (fyrsta útgáfa)
ISBNISBN 9789749601853
ForveriHarry Potter og Fönixreglan 
FramhaldHarry Potter og dauðadjásnin 
Harry Potter Og Blendingsprinsinn  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

16. júlí2005Albus DumbledoreHarry PotterHarry Potter og dauðadjásninJ. K. RowlingSeverus SnapeVoldemort

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FóturÞingvallavatnHalla Hrund LogadóttirÓlafur Darri ÓlafssonSveppirÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Ásdís Rán GunnarsdóttirListi yfir forsætisráðherra ÍslandsElriAkureyriValurÍsland Got TalentGunnar Smári EgilssonDiego MaradonaUnuhúsDimmuborgirHringtorgHvalfjörðurBleikjaStúdentauppreisnin í París 1968Knattspyrnudeild ÞróttarJón Sigurðsson (forseti)Ungmennafélagið AftureldingHernám ÍslandsSamfylkinginOkjökullMæðradagurinnGuðrún AspelundKartaflaSólstöðurJapanÁstralíaHólavallagarðurEgill ÓlafssonÖspMosfellsbærSpilverk þjóðanna2020Jóhannes Sveinsson KjarvalAlþýðuflokkurinnFlóMoskvufylkiInnflytjendur á ÍslandiÓlafur Jóhann ÓlafssonSameinuðu þjóðirnarFramsóknarflokkurinnRjúpaListi yfir landsnúmerC++ÍslandsbankiSeldalurAlaskaAndrés ÖndKjartan Ólafsson (Laxdælu)Bríet HéðinsdóttirÞóra FriðriksdóttirLatibærSnæfellsnesStigbreytingWikipediaForsetakosningar á Íslandi 2016AtviksorðCarles PuigdemontSmáralindSverrir Þór SverrissonGunnar HelgasonKatlaLánasjóður íslenskra námsmannaÍslenski hesturinnKarlsbrúin (Prag)Indriði EinarssonFrakklandFriðrik DórSnæfellsjökullMicrosoft Windows🡆 More