Handknattleiksárið 1942-43

Handknattleiksárið 1942-43 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1942 og lauk sumarið 1943.

Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Ármenningar í kvennaflokki. Engir landsleikir fóru fram á tímabilinu.

Karlaflokkur

1. deild

Haukar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Valsmönnum. Níu lið tóku þátt í mótinu. Keppt var í tveimur riðlum og léku sigurliðin til úrslita.

A riðill

Félag Stig
Handknattleiksárið 1942-43  Haukar 8
Handknattleiksárið 1942-43  Víkingur 6
Handknattleiksárið 1942-43  KR 4
Handknattleiksárið 1942-43  Fram 2
Íþróttafélag Háskólans 0

B-riðill

Félag Stig
Handknattleiksárið 1942-43  Valur 6
Handknattleiksárið 1942-43  Ármann 4
Handknattleiksárið 1942-43  ÍR 2
Handknattleiksárið 1942-43  FH 0

Úrslitaleikur

  • Valur - Haukar 16:22

Kvennaflokkur

1. deild

Ármannsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í kvennaflokki fjórða árið í röð. Í úrslitum sigruðu þær Hauka 11:9 eftir framlengda viðureign. Ármenningar urðu einnig Íslandsmeistarar utanhúss.

Tags:

Handknattleiksárið 1942-43 KarlaflokkurHandknattleiksárið 1942-43 KvennaflokkurHandknattleiksárið 1942-4319421943Glímufélagið ÁrmannKnattspyrnufélagið ValurN1 deild karla

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kjartan Ólafsson (Laxdælu)FiskurÞykkvibærBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesFylki BandaríkjannaListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Íslenska sauðkindinSam HarrisBotnlangiGuðlaugur Þorvaldsson1. maíSamningurBiskupKirkjugoðaveldiWashington, D.C.Jón Sigurðsson (forseti)EfnafræðiJónas HallgrímssonÞingvallavatnÞóra Arnórsdóttir25. aprílDómkirkjan í ReykjavíkTaílenskaÓlafur Egill EgilssonForsetakosningar á Íslandi 1996ÍtalíaJakob Frímann MagnússonEinmánuðurGuðrún PétursdóttirLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisEiríkur Ingi JóhannssonNáttúruvalBaltasar KormákurTaívanJapanÁgústa Eva ErlendsdóttirOrkustofnunHarry S. TrumanRefilsaumurPóllandFóturISO 8601FlateyriLýðræðiSmokkfiskarEinar JónssonSagan af DimmalimmLjóðstafirKaupmannahöfnUmmálVorRómverskir tölustafirJesúsGunnar Smári EgilssonSumardagurinn fyrstiEggert ÓlafssonPétur EinarssonÍslenskaForsíðaÚlfarsfellMaríuhöfn (Hálsnesi)Magnús Kjartansson (tónlistarmaður)Boðorðin tíuGarðabærÍbúar á Íslandi2024Þór (norræn goðafræði)FallbeygingSjómannadagurinnBúdapestUppköstStórborgarsvæði🡆 More