Hage Geingob: Forseti Namibíu

Hage Gottfried Geingob (3.

ágúst 1941 – 4. febrúar 2024) var þriðji forseti Namibíu. Hann gegndi embættinu frá því mars 2015 til dauðadags í febrúar 2024. Geingob var jafnframt fyrsti forsætisráðherra Namibíu frá sjálfstæði landsins árið 1990 til ársins 2002 og aftur frá 2012 til 2015. Frá 2008 til 2012 var Geingob verslunar- og iðnaðarráðherra landsins. Geingob var forseti stjórnarflokksins SWAPO frá því í nóvember 2017, en flokkurinn hefur setið í ríkisstjórn Namibíu frá sjálfstæði landsins.

Hage Geingob
Hage Geingob: Forseti Namibíu
Hage Geinbob árið 2020.
Forseti Namibíu
Í embætti
21. mars 2015 – 4. febrúar 2024
ForsætisráðherraSaara Kuugongelwa
VaraforsetiNickey Iyambo (2015–2018)
Nangolo Mbumba (2018–2024)
ForveriHifikepunye Pohamba
EftirmaðurNangolo Mbumba
Forsætisráðherra Namibíu
Í embætti
21. mars 1990 – 28. ágúst 2002
ForsetiSam Nujoma
ForveriEmbætti stofnað
EftirmaðurTheo-Ben Gurirab
Í embætti
4. desember 2012 – 20. mars 2015
ForsetiHifikepunye Pohamba
ForveriNahas Angula
EftirmaðurSaara Kuugongelwa-Amadhila
Persónulegar upplýsingar
Fæddur3. ágúst 1941(1941-08-03)
Otjiwarongo, Namibíu
Látinn4. febrúar 2024 (82 ára) Windhoek, Namibíu
ÞjóðerniNamibískur
StjórnmálaflokkurSWAPO
MakiPriscilla „Patty“ Geingos (g. 1967; skilin 1992)
Loini Kandume (g. 1992; skilin 2008)
Monica Kalondo (g. 2015)
Börn3
HáskóliTemple University
Fordham University (BA)
The New School (MA)
University of Leeds (PhD)

Geingob var kjörinn forseti Namibíu í nóvember árið 2014 með afgerandi forskoti á aðra frambjóðendur. Hann var kjörinn forseti SWAPO þremur árum síðar á 6. flokksþingi flokksins. Í ágúst 2018 hóf Geingob eins árs kjörtímabil sem formaður Suður-afríska þróunarbandalagsins (SADC).

Geingob lést úr krabbameini á sjúkrahúsi í Windhoek þann 4. febrúar árið 2024.

Tilvísanir


Fyrirrennari:
Fyrstur í embætti
Forsætisráðherra Namibíu
(21. mars 199028. ágúst 2002)
Eftirmaður:
Theo-Ben Gurirab
Fyrirrennari:
Nahas Angula
Forsætisráðherra Namibíu
(4. desember 201220. mars 2015)
Eftirmaður:
Saara Kuugongelwa
Fyrirrennari:
Hifikepunye Pohamba
Forseti Namibíu
(21. mars 20154. febrúar 2024)
Eftirmaður:
Nangolo Mbumba


Hage Geingob: Forseti Namibíu   Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

NamibíaSWAPO

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bubbi MorthensKrónan (verslun)Boðorðin tíuSkordýrListi yfir persónur í NjáluForsetakosningar á Íslandi 1996Knattspyrnufélagið VíðirHrafninn flýgurKorpúlfsstaðirAaron MotenUngverjalandLandnámsöldISO 8601KörfuknattleikurFlámæliJafndægurVarmasmiðurTómas A. TómassonFornafnLundiAlþingiskosningar 2017VerðbréfListi yfir íslensk póstnúmerKírúndíLandsbankinnÁrni BjörnssonHollandJón GnarrStórmeistari (skák)Hæstiréttur ÍslandsIcesavePétur Einarsson (flugmálastjóri)MiltaIndónesíaMicrosoft WindowsRisaeðlurAkureyriEgill ÓlafssonDavíð OddssonEiríkur Ingi JóhannssonSamfylkinginÞjóðleikhúsiðHelsingiÝlirHerra HnetusmjörVopnafjörðurAtviksorðBrennu-Njáls sagaSönn íslensk sakamálLýðstjórnarlýðveldið KongóMerki ReykjavíkurborgarEldgosið við Fagradalsfjall 2021Harry PotterFermingMæðradagurinnListi yfir íslensk kvikmyndahúsLýsingarorðE-efnidzfvtTenerífeJava (forritunarmál)KommúnismiMannakornSmáríkiEiríkur blóðöxMorð á ÍslandiRússlandKári StefánssonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðGregoríska tímataliðLungnabólgaÍslenskaHermann Hreiðarsson🡆 More