Guðlaugur Friðþórsson: íslenskur sjómaður

Guðlaugur Friðþórsson (fæddur 24.

september">24. september 1961) er íslenskur sjómaður sem hlaut mikla þjóðhylli þegar hann náði að synda sex kílómetra úr sökkvandi skipi. Atvikið átti sér stað þann 11. mars 1984 þegar Hellisey VE-503 sökk austur af Heimaey og var Guðlaugur sá eini sem lifði slysið af. Guðlaugur þurfti að synda sex kílómetra í land eftir að báturinn sökk og tók ferðin hann fimm klukkustundir, en þegar hann kom í land þurfti hann að ganga berfættur yfir hraun í frosti og næðingi til byggða í Vestmannaeyjum.

Guðlaugur Friðþórsson: íslenskur sjómaður  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

11. mars1961198424. septemberHeimaeyVestmannaeyjarÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Aron Einar GunnarssonSkapabarmarEvrópaLúxemborgskaHöfuðborgarsvæðiðElly VilhjálmsNýja-Sjáland2003Verzlunarskóli ÍslandsÍsöldHús verslunarinnar1990JoðPóstmódernismiPáskaeyjaAustarGuðmundur Franklín JónssonBútanÁgústusÞýska Austur-AfríkaBankahrunið á Íslandi2005Venus (reikistjarna)Viðtengingarháttur11. marsDaniilBandaríska frelsisstríðiðListi yfir ráðuneyti ÍslandsHundurHindúismiUppeldisfræðiÞýskaFjárhættuspilLeikurNapóleon 3.ÍslandAngkor WatVafrakakaKvenréttindi á Íslandi2008LatibærIcelandairBrennu-Njáls sagaUngverjalandMartin Luther King, Jr.SifÞjóðveldiðFæreyskaAlþingiskosningar 2021MannsheilinnKúbaStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumGísli á UppsölumSveitarfélög ÍslandsSveinn BjörnssonÍsafjörðurÍslenskur fjárhundurHeimdallurKanadaSkákSpánnLionel MessiHaagÞingvellirAlkanarAprílVerðbréfÞrælastríðiðFinnlandSýslur ÍslandsSjávarútvegur á ÍslandiFæreyjarListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaGunnar HámundarsonAgnes MagnúsdóttirGugusar🡆 More