Groningen

Groningen er höfuðborg héraðsins Groningen í Hollandi og er með 235.000 íbúa (2021).

Groningen er háskólaborg og eru námsmenn um fjórðungur íbúa. Groningen-háskóli (Rijksuniversiteit Groningen) var stofnaður árið 1614 og er annar elsti háskóli Hollands. Borgin á sér langa sögu og var hún meðlimur Hansasambandsins.

Fáni Skjaldarmerki
Groningen
Groningen
Upplýsingar
Hérað: Groningen
Flatarmál: 83,75 km²
Mannfjöldi: 235.287 (2021)
Þéttleiki byggðar: 2.592/km²
Vefsíða: www.gemeente.groningen.nl
Lega
Staðsetning Groningen í Hollandi
Groningen
Groningen.

Knattspyrnulið borgarinnar er Groningen FC. Besti árangur liðsins er 3. sæti í efstu deild, Eredivisie.

Tags:

Groningen (fylki)HansasambandiðHolland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TenerífeGullæðið í KaliforníuKristniÍslamBjarni Benediktsson (f. 1970)Norðurland eystraLandvætturH.C. AndersenSkapahárMaría Júlía (skip)AserbaísjanBrúðkaupsafmæliBogi (byggingarlist)Faðir vorÍslandReykjavíkSkapabarmarLeiðtogafundurinn í HöfðaGíneuflóiSendiráð ÍslandsBubbi MorthensKárahnjúkavirkjunSkjaldbreiðurÍsland í seinni heimsstyrjöldinniKartaflaISO 8601Sterk beygingKommúnismiMalcolm XÓskEmomali RahmonBríet (söngkona)LúðaÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuGrænmetiJón GunnarssonTvíkynhneigðSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirLýðræðiNafnorðDalabyggðUValkyrjaHeimsmeistari (skák)LátrabjargQuarashiSjálfbærniÞór (norræn goðafræði)BorðeyriSíðasta veiðiferðinSameinuðu þjóðirnarSkreiðKænugarðurSaga ÍslandsRómaveldiWayback MachineSjálfbær þróunBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)29. marsAfstæðishyggjaLeifur MullerIOSSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunGagnagrunnurHvíta-RússlandSiðaskiptin á ÍslandiLaxdæla sagaArgentínaHegningarhúsiðHarmleikur almenningannaUppistandAfríkaHrafna-Flóki VilgerðarsonStefán MániAtlantshafsbandalagið🡆 More