Georg Friedrich Bernhard Riemann

Georg Friedrich Bernhard Riemann (17.

september">17. september 182620. júlí 1866) var þýskur stærðfræðingur sem var stórt nafn í stærðfræðisögu 19. aldar. Á ýmsan hátt má telja hann arftaka Gauss á vitsmunasviðinu. Í rúmfræði hóf hann þróun þeirra aðferða, sem Einstein notaði síðar til þess að lýsa alheiminum. Grunnhugmyndir hans í rúmfræði koma fram í innsetningarræðu hans við háskólann í Göttingen. Þar var Gauss á meðal áheyrenda. Hann átti stóran þátt í þróun heildunar og nafn hans lifir í Riemann heildinu, einnig í svokölluðum Cauchy-Riemann jöfnum og Riemannflötum. Hann fann einnig samband á milli frumtalna og stærðfræðigreiningar, setti fram Riemann tilgátuna, sem fjallar um hið dularfulla -fall (Zetufall Riemanns) og er enn ósönnuð, en gæti gefið mikilvægar upplýsingar um dreifingu frumtalna í .

Georg Friedrich Bernhard Riemann
Ljósmynd af Georg Friedrich Bernhard Riemann sem tekin var árið 1868.

Tenglar

Tags:

17. september1826186619. öld20. júlíAlbert EinsteinAlheimurinnCarl Friedrich GaussFrumtala (stærðfræði)Frægir stærðfræðingarGöttingenHeildunRúmfræðiZetufall RiemannsÖrsmæðareikningurÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Wolfgang Amadeus MozartÍslenskaEvrópusambandiðListi yfir íslensk mannanöfnRonja ræningjadóttirHeyr, himna smiðurKlóeðlaSjómannadagurinnÞorskastríðinEigindlegar rannsóknirKnattspyrnufélag ReykjavíkurUngmennafélagið AftureldingPortúgalHerðubreiðCarles PuigdemontRefilsaumurDóri DNAHarry S. TrumanHnísaVopnafjarðarhreppurÖspAkureyri1. maíSverrir Þór SverrissonBloggBjörk GuðmundsdóttirBubbi MorthensTjaldurListeriaTikTokHellisheiðarvirkjunFjaðureikListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Knattspyrnufélagið FramGunnar HámundarsonReykjanesbærHarvey WeinsteinForsetakosningar á Íslandi 1996Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennISBNStefán Karl StefánssonGóaÓlafur Egill EgilssonKríaOkÞorriNellikubyltinginÁrnessýslaWikipediaGeirfuglHákarlBjarkey GunnarsdóttirAlþingiskosningar 2016ÝlirGæsalappirKeila (rúmfræði)XHTMLVigdís FinnbogadóttirTékklandFornafnFramsöguhátturAlmenna persónuverndarreglugerðinPóllandJaðrakanSeinni heimsstyrjöldinSkipSkuldabréfKosningarétturGaldurMáfarSamfylkingin🡆 More