Zetufall Riemanns

Zetufall Riemanns, táknað með ζ(s), er tvinngilt fall með tvinntölubreytu s, sem skilgreint er á tvinntalnasléttunni, nema þar sem raunhluti breytunnar er einn.

Zetufall Riemanns
Zetufallið í tvinntalnasléttunni

Zetufallið er skilgreint þannig, fyrir Re(s) > 1:

en mögulegt er að útvíkka það yfir alla tvinntalnasléttuna, þar sem Re(s) ≠ 1. Ofantalin framsetning Zetufallsins er sértilvik af Dirichlet-röð með an = 1.

Útvíkkun á tvinntalnasléttunni

Útvíkkun zetufallsins á allri tvinntalnasléttunni, þar sem Re(s) ≠ 1 gefur:

    Zetufall Riemanns 

þar sem heildað er meðfram jákvæða hluta x-ássins, einu sinni umhverfis núllpunktinn, sem einnig rita á forminu

    Zetufall Riemanns 

Zetufallið sett fram með margfeldum Eulers

Leonhard Euler, setti fram eftirfarandi samband fyrir rauntölu s > 1:

    Zetufall Riemanns 

þar sem p er frumtala (prímtala).

(Með því að setja s = 1 fæst umhverfuröð.)

Riemann sýndi af röðin hér að ofan er samleitin fyrir allar tvinntölur s með Re(s) > 1. Gefa má eftirfarandi samband fyrir umhverfu zetufallsins:

    Zetufall Riemanns 

þar sem μ er Möbiusfallið.

Zetufallið á tvinntalnasléttunni, þar sem Re(s) < 0

Eftirfarandi jafna gildir á hálfsléttunni Re(s) < 0 :

    Zetufall Riemanns ,

þar sem Γ táknar gammafallið.

Afleiða zetufallsins

    Zetufall Riemanns 

þar sem Λ táknar Mangoldtsfallið.

Núllstöðvar zetufallsins

Zetufallið hefur engar núllstöðvar á hálfsléttunni Re(s) > 1, en á hálfsléttunni Re(s) < 0 hefur zetufallið núllstöðvarnar s = -2n, þar sem n er náttúrleg tala. Aðrar núllstöðvar, sem eru óendanlega margar, liggja á borðanum 0 < Re(s) < 1, samhverft um ásana Im(s) = 0 og Re(s) = ½. Ósönnuð tilgáta Riemanns segir að allar "áhugaverðar" núllstöðvar liggi á línunni Re(s) = ½.

Tengsl zetufallsins við frumtölur

Talið er að zetufallið geti gefið mikilvægar upplýsingar um dreifingu frumtalna.

Zetufall Riemanns   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Zetufall Riemanns Útvíkkun á tvinntalnasléttunniZetufall Riemanns Zetufallið sett fram með margfeldum EulersZetufall Riemanns Zetufallið á tvinntalnasléttunni, þar sem Re(s) < 0Zetufall Riemanns Afleiða zetufallsinsZetufall Riemanns Núllstöðvar zetufallsinsZetufall Riemanns Tengsl zetufallsins við frumtölurZetufall RiemannsBreytaFall (stærðfræði)RaunhlutiTvinntölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Prins PólóHeimspekiSpánnMyndmálFerskeytlaFyrsti vetrardagurSkynfæriÞjórsáHelsinkiKapphlaupið um AfríkuNjálsbrennaLandafræði FæreyjaNærætaMiðmyndFæreyjarHallgrímskirkjaValgeir GuðjónssonFyrsti maíSnjóflóðið í SúðavíkSteinn Ármann MagnússonAustur-ÞýskalandGunnar HelgasonOrmurinn langiGeorge MichaelHamskiptinÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaFæðukeðjaSiðblindaValdaránið í Brasilíu 1964TjaldurVerðbréfSagnbeygingKnattspyrnufélagið ValurFlórídaHafnarstræti (Reykjavík)LettneskaHlíðarfjallKríaColossal Cave AdventureListi yfir forsætisráðherra ÍslandsGrundarfjörðurAkrafjallEldgosið við Fagradalsfjall 2021ForsíðaTaugakerfiðLitáískaKirkjubæjarklausturRóbert laufdalSigríður Björk GuðjónsdóttirMyndhverfingHéðinn SteingrímssonPierre-Simon LaplaceHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiEndaþarmurSameinuðu þjóðirnarH.C. AndersenSódóma ReykjavíkForsetakosningar á Íslandi 2016SímbréfStríðForsetningAkureyriIndlandEiríkur Ingi JóhannssonKapítalismiListi yfir íslenska sjónvarpsþættiG! FestivalAskur YggdrasilsPólýesterRúandaLandafræði ÍslandsSamveldiðListi yfir fugla ÍslandsDátarForsetakosningar á Íslandi 1952EvrópusambandiðLjósbrot🡆 More