Galium

Galium eða möðrur er stór ættkvísl einærra og fjölærra jurtkenndra plantna í Rubiaceae, sem koma fyrir í tempruðum svæðum norður og suðurhvels.

Galium
Blóm Galium aparine
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Möðruætt (Rubiaceae)
Ættflokkur: Rubieae
Ættkvísl: Galium
L.
Fjölbreytni
c. 650, sjá texta

Það eru yfir 600 tegundir af Galium, með áætlaðan fjölda frá 629 til 650 as of 2013. Sherardia arvensis, er náskyld möðrum og auðveldlega ruglað saman við þær. Asperula er einnig náskyld ættkvísl; sumar tegundir Galium (eins og anganmaðra, G. odoratum) eru öðru hvoru taldar til þeirra.

Fimm tegundir eru taldar íslenskar; Krossmaðra (G. boreale), Laugamaðra (G. uliginosum), Gulmaðra (G. verum), Hvítmaðra (G. normanii) og Þrenningarmaðra (Galium trifidum). Einnig finnast Krókamaðra (G. aparine), Flækjumaðra (G. album) og Mýramaðra (G. palustre).

Sjá einnig

Tilvísanir

Ytri tenglar

Galium   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Rubiaceae

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞvermálDrekkingarhylurMalasíaPHlutlægniTorfbærVigurSpjaldtölvaXXX RottweilerhundarAusturríkiNorður-AmeríkaGaldra–LofturRíkisútvarpiðRaufarhöfnGyðingdómurHættir sagna í íslenskuSkírdagurFöll í íslenskuÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaFramsöguhátturVestur-SkaftafellssýslaFæreyjarEþíópíaEgill Skalla-GrímssonArabíuskaginnElliðaeySnorri SturlusonGrikkland hið fornaÁstandiðFinnlandSnæfellsbærÖskjuhlíðarskóliHeimsmeistari (skák)Jacques DelorsJesúsEignarfornafnVerg landsframleiðslaSögutímiAdam SmithHávamálGíbraltarIdi AminIngólfur ArnarsonDonald TrumpVestmannaeyjagöngHelgafellssveitNafnhátturHelle Thorning-SchmidtBarack ObamaSingapúrMBorgHegningarhúsiðFrumtalaC++VestfirðirMetanSíðasta veiðiferðin2008Páll ÓskarStykkishólmurNeysluhyggjaDalabyggðÓrangútanNeymarHvíta-RússlandListi yfir íslenskar kvikmyndirHólar í HjaltadalMedinaSkipJón Atli BenediktssonLýðræðiSkosk gelískaWayne RooneyLaxdæla sagaRæðar tölurAserbaísjan🡆 More