Gúttóslagurinn

Gúttóslagurinn var baráttutengdar götuóeirðir í miðbæ Reykjavíkur 9.

nóvember">9. nóvember 1932. Slagsmál brutust út milli lögreglumanna og verkamanna við Góðtemplarahús Reykjavíkur („Gúttó“) en þar voru bæjarstjórnarfundir haldnir. Á fundi bæjarstjórnar þennan dag var tekin til afgreiðslu tillaga um að lækka kaupið í atvinnubótavinnu á vegum bæjarins en þá höfðu áhrif kreppunnar miklu orðið til þess að auka atvinnuleysi á landinu mikið. Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Gútto og mótmæli byrjuðu inn í húsinu og færðust út á götu. Slagsmálunum lauk með því að lögregla hörfaði og hætt var við tillöguna.

Tenglar

Gúttóslagurinn   Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19329. nóvemberAtvinnubótavinnaAtvinnuleysiGóðtemplarahús ReykjavíkurKreppan miklaReykjavíkÓeirðir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RabarbariLjónMarie AntoinetteMúhameðEndurnýjanleg orkaRúnirKílógrammBilunarstraumsrofiÍslenska þjóðkirkjanGullGuðmundur frá MiðdalNúþáleg sögnAfleiða (stærðfræði)Gylfi Þór SigurðssonHarðfiskurSvartidauði á ÍslandiSýslur ÍslandsBretlandSkammstöfunHljóðViðlíkingKeflavíkurstöðinSandgerðiBloggMiðflokkurinn (Ísland)Agnes MagnúsdóttirGreinirSetningafræðiKommúnismiGreinarmerkiÞórshöfn (Færeyjum)ÝsaLerkiGuðlaugur ÞorvaldssonSjálfsofnæmissjúkdómurFósturvísirEinar Már GuðmundssonForsíðaBillundSvartidauðiHouseVerkfall grunnskólakennara 2004FlateyriHraunSterk beygingFrumtalaHalla TómasdóttirÓlafur pái HöskuldssonHaustForsetakosningar á Íslandi 2024HjaltlandseyjarBjartur í SumarhúsumFriðrik 10. DanakonungurBreiðablikNæringSnjóflóðið í SúðavíkÍslandRugbyfélag ReykjavíkurFinnlandBjörk GuðmundsdóttirGrikklandIngólfur ÞórarinssonTyrkjarániðSpurnarfornafnRíkisútvarpiðHáhyrningurKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiAlþingiskosningarFramsöguhátturListi yfir íslenskar hljómsveitirElly VilhjálmsSerbókróatíska1970FrumeindSvíþjóðHelförinVafrakaka🡆 More