Flokkskvísl

Flokkskvísl, sem gengur einnig undir nöfnunum riðill, sveit og lið, er hernaðareining sem samanstendur af 5 til 11 hermönnum.

Flokkskvíslum er, í sumum herjum, skipt niður í tveggja til fjögurra manna skotsveitir. Yfirleitt fara liðþjálfar eða korporálar fyrir flokkskvíslum.

Flokkskvísl er minnsta lágeining í fótgönguliðssveitum og sérsveitum rússneska hersins.

Tags:

Deildaskipan herja

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÓfærðGísla saga SúrssonarHamrastigiStórmeistari (skák)Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsKorpúlfsstaðirGeysirIngvar E. SigurðssonJakobsvegurinnSeldalurMoskvufylkiUnuhúsBjarkey GunnarsdóttirVallhumallHelga ÞórisdóttirListi yfir íslensk kvikmyndahúsHandknattleiksfélag KópavogsWolfgang Amadeus MozartKommúnismiDanmörkParísEfnafræðiÓlafsfjörðurSkipGísli á UppsölumKartaflaRíkisstjórn ÍslandsPóllandListi yfir persónur í NjáluKnattspyrnufélag ReykjavíkurJesúsKjartan Ólafsson (Laxdælu)Forsetakosningar á Íslandi 2020Úrvalsdeild karla í körfuknattleikSvissHvalfjörðurStríðSankti PétursborgDómkirkjan í ReykjavíkKnattspyrnudeild ÞróttarRíkisútvarpiðMargföldunSöngkeppni framhaldsskólannaUngfrú ÍslandFramsóknarflokkurinnJón EspólínWayback MachineÞór (norræn goðafræði)ÍrlandKynþáttahaturKeflavíkRússlandEinar JónssonMannakornAlmenna persónuverndarreglugerðinAkureyriSvartahafKlóeðlaCarles PuigdemontGrameðlaÍslandMæðradagurinnSeljalandsfossKnattspyrnufélagið FramSjónvarpiðTíðbeyging sagnaKatrín JakobsdóttirValurGóaLaxGunnar HelgasonTyrkjarániðGæsalappirRauðisandur🡆 More