Fjölveri

Fjölveri er í félagsmannfræði það þegar kvenmaður á fleiri en einn eiginmann samtímis, þegar karl á fleiri en eina konu samtímis er það kallað fjölkvæni.

Mannfræðingar telja að algengasta form fjölveris sé þegar tveir bræður giftast sömu konunni.

Fjölveri hefur lengi viðgengist í Tíbet, Nepal og meðal frumbyggja á norðurslóðum Kanada. Vitað er að það viðgekkst einnig meðal sumra þjóðbálka í Pólýnesíu áður fyrr.

Í abrahamískum trúarbrögðum er bann lagt við fjölveri.

Tags:

1 (tala)EiginmaðurFjölkvæniFélagsmannfræðiKvenmaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RørvikTony BennettJónListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSnorri SturlusonJón GnarrUngverjalandBilljónMaðurGdańskNína Dögg FilippusdóttirLofsöngurLFjallabaksleið syðriRómverskir tölustafir1982Blóðbaðið í MünchenÍslenskir stjórnmálaflokkarStyrmirNormaldreifingAlþingiskosningarHúsavíkSkorradalsvatnNoregurMegindlegar rannsóknirStrikiðHjartarsaltÞorsteinn Már BaldvinssonGervigreindNikulás 2.SauðburðurSjálfstæðisflokkurinnLáturListi yfir íslensk kvikmyndahúsVolodymyr ZelenskyjHafLoreenEldborg (Hnappadal)Íslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumGrafarholt og ÚlfarsárdalurForseti ÍslandsRefirBríet (mannsnafn)Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson1. maíBreiðholtSonja Ýr ÞorbergsdóttirSnæfellsjökullBoðorðin tíuHvalfjarðargöngEdgar Allan PoeBubbi MorthensAustur-ÞýskalandHús verslunarinnarDynjandiSérhljóðDenver2023AserbaísjanFenrisúlfurHveragerðiPEldgosið við Fagradalsfjall 2021ÚlfaldarGóði dátinn Svejk22. aprílSkaftáreldarAuður HaraldsHelförinRúmeníaÍslensk erfðagreiningOpinbert hlutafélagStoðirVöluspá🡆 More