Fjórðungsalda

Fjórðungsalda er dyngjulaga móbergsfjall á Sprengisandi nálægt Sprengisandsleið.

Hún er merkileg fyrir þær sakir að vera það fjall sem kemst næst því að vera á miðju landsins. Fjallið er 972 metra hátt og rís um 200 m yfir umhverfi sitt. Af kolli þess er gott útsýni í allar áttir.

Fjórðungsalda er á vatnaskilum milli Skjálfandafljóts og Þjórsár og þar með á vatnaskilum Norður-og Suðurlands. Hún er um milljón ára gömul. Fjórðungsvatn, sem er allstórt stöðuvatn, liggur í sveig vestan og norðan undir öldunni.

Tilvísanir

Fjórðungsalda   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

SprengisandsleiðSprengisandur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LaxLýðstjórnarlýðveldið KongóWikipediaKlukkustigiVafrakakaÖskjuhlíðAdolf HitlerPortúgalInnflytjendur á ÍslandiGóaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024ÓfærufossJafndægurBjór á ÍslandiNúmeraplataSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Ingvar E. SigurðssonRúmmálRússlandLungnabólgaMynsturJava (forritunarmál)HljómskálagarðurinnSvíþjóðFnjóskadalurKeflavíkKnattspyrnufélagið ValurLeikurKári StefánssonLjóðstafirGeysirStella í orlofiNorræna tímataliðVigdís FinnbogadóttirRauðisandurSumardagurinn fyrstiAkureyriListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiSteinþór Hróar SteinþórssonArnar Þór JónssonGormánuðurHringadróttinssagaRisaeðlurStefán Karl StefánssonÍslendingasögurLánasjóður íslenskra námsmannaEllen KristjánsdóttirNáttúruvalÁlftFelmtursröskunÞjórsáDísella Lárusdóttir1. maíFljótshlíðSovétríkinVífilsstaðirSeyðisfjörðurSagnorðKonungur ljónannaKnattspyrnufélag AkureyrarHeilkjörnungarBikarkeppni karla í knattspyrnuWikiBúdapestForsetakosningar á Íslandi 2012Barnavinafélagið SumargjöfBretlandSkákForsíðaGylfi Þór SigurðssonEldurSamfylkinginSvavar Pétur EysteinssonBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes🡆 More