Gyðja Evrópa

Evrópa var dóttir Agenors konungs í Fönikíu.

Seifur kom auga á hana, er hún var að lesa blóm á sjávarströndinni við Týros eða Sídon ásamt öðrum meyjum.

Gyðja Evrópa
Evrópa á nautinu, freska frá Pompeii

Seifur brá sér þá í nautslíki og nálgaðist hana með blíðulátum. Allar hinar meyjarnar flýðu. En Evrópa sem var þeirra hugrökkust, þorði að láta vel að nautinu fagra og fara á bak því. Stakk það sér þá í hafið og synti með meyna til Kríteyjar. Gat Seifur þar við Evrópu tvo sonu, þá Mínos og Hradamantis. Urðu þeir konungar á Krít og eftir hérvistardaga sína dómarar í undirheimum sakir réttvísi sinnar.

Gyðja Evrópa  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FönikíaSeifurSídonTýros

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MannakornMaríuerlaEgill EðvarðssonOrkustofnunPáll ÓlafssonForsætisráðherra ÍslandsÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKlóeðlaTaílenskaÞjóðminjasafn ÍslandsGoogle25. aprílHermann HreiðarssonSigrúnMegindlegar rannsóknirSvíþjóðLaxdæla sagaÞingvellirKnattspyrnufélag AkureyrarHáskóli ÍslandsÍbúar á ÍslandiListi yfir persónur í NjáluBandaríkinMerik TadrosNorræn goðafræðiForsetakosningar á Íslandi 2016Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesÍslenski hesturinnFreyjaKnattspyrnufélagið VíkingurMosfellsbærListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðOkjökullAgnes MagnúsdóttirLýsingarhátturEddukvæðiSönn íslensk sakamálMorð á ÍslandiArnaldur IndriðasonHvalfjörðurKópavogurTikTokIKEAMörsugurJakob Frímann MagnússonStigbreytingGormánuðurJón Páll Sigmarsson26. aprílMassachusettsNæturvaktinIstanbúlSamfylkinginEnglandBenito MussoliniEldgosið við Fagradalsfjall 2021Kári SölmundarsonArnar Þór JónssonLandnámsöldBjarni Benediktsson (f. 1970)Jón Jónsson (tónlistarmaður)VestfirðirJesúsSveitarfélagið ÁrborgSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024SvissSameinuðu þjóðirnarHnísaBorðeyriBreiðdalsvíkVopnafjörðurFimleikafélag Hafnarfjarðar🡆 More