Erich Maria Remarque

Erich Maria Remarque, fæddur Erich Paul Remark, (22.

júní">22. júní 189825. september 1970) var þýskur rithöfundur, sem er einna þekktastur fyrir skáldsögu sína Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum (þýska: Im Westen nichts Neues), sem fjallar um lífið í fyrri heimsstyrjöld. Remarque gegndi sjálfur herþjónustu á Vesturvígstöðvunum í heimsstyrjöldinni fyrri. Bókin var bönnuð í Þýskalandi á tímum Þriðja ríkisins. Hún kom út í íslenskri þýðingu Björns Franzsonar árið 1930.

Erich Maria Remarque
Erich Maria Remarque á Hotel Curhaus í Davos árið 1929.
Erich Maria Remarque  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1898197022. júní25. septemberFyrri heimsstyrjöldRithöfundurÞriðja ríkiðÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SjálfstæðisflokkurinnKárahnjúkavirkjunÞrymskviðaDimmuborgirListi yfir íslenskar kvikmyndirSvartfjallalandBenedikt Kristján MewesFlóOrkustofnunHallgrímskirkjaMatthías JochumssonÞóra ArnórsdóttirEldgosaannáll ÍslandsÞjóðleikhúsiðDraumur um NínuFiskurForsetakosningar á Íslandi 2012Íslenskir stjórnmálaflokkarPóllandHéðinn SteingrímssonKorpúlfsstaðirÝlirBrennu-Njáls sagaAlfræðiritFrosinnHljómarHannes Bjarnason (1971)Ástþór MagnússonÓlafsfjörðurDóri DNAÍbúar á ÍslandiVikivakiSkúli MagnússonHryggdýrVopnafjarðarhreppurSauðárkrókurPúðursykurÁrni BjörnssonVestfirðirMosfellsbærBorðeyriBubbi MorthensGaldurHeyr, himna smiðurJohannes VermeerHringtorgMadeiraeyjarWolfgang Amadeus MozartKjarnafjölskyldaReykjanesbærÞýskalandEgill Skalla-GrímssonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðHvítasunnudagurHTMLStari (fugl)Handknattleiksfélag KópavogsPersóna (málfræði)Innflytjendur á ÍslandiUppköstKonungur ljónannaGoogleKristófer KólumbusDropastrildiListi yfir íslensk kvikmyndahúsAtviksorðSædýrasafnið í HafnarfirðiFáni FæreyjaSkaftáreldarEnglandXHTMLFíllEiríkur blóðöxUppstigningardagur🡆 More