Eiríksjökull

64°46′24″N 20°24′34″V / 64.77333°N 20.40944°V / 64.77333; -20.40944

Eiríksjökull
Jökullinn frá Hálsasveit.
Eiríksjökull
Eiríksjökull, séður af Holtavörðuheiði.

Eiríksjökull er móbergsstapi og jökull (jökulskjöldur) er rís austan Strúts sunnan Hallmundarhrauns og vestan Langjökuls. Hann er 1675 m á hæð og u.þ.b. 40 ferkílómetrar að flatarmáli, stærstur fjalla hér slíkrar gerðar. Sjálf gangan á jökulinn er dagsverk en hentugt er að ætla til þess þrjá daga að meðtöldum ferðum til og frá jöklinum. Ráðlegt er að leggja af stað snemma dags og hætta við ef veður eru ekki eins og best verður á kosið. Leiðin er vel fær en óvönum er bent á Ferðafélag Íslands. Áður var jökullinn kallaður Baldjökull en farið var að nefna hann sínu núverandi nafni upp úr 1700, ventanlega fyrir áhrif frá fjallinu Eiríksgnípu. Sú nafngift er síðan þoku sveipuð og aðeins til gruggugar munnmælasögur um útilegumann sem slapp þangað upp og gaf þar með fjallinu sitt nafn.


Heimildir

  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.

Tenglar

Eiríksjökull   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EgyptalandKorpúlfsstaðirÆgishjálmurViðskiptablaðiðSjávarföllEinar BenediktssonKatrín JakobsdóttirBesta deild karlaHelsingiListeriaListi yfir morð á Íslandi frá 2000FiskurLatibærMannshvörf á ÍslandiFelix BergssonHektariVatnajökullOkjökullÓfærðSnæfellsjökullKnattspyrnufélagið ValurFáni Færeyja2020Hernám ÍslandsListi yfir íslensk kvikmyndahúsSmokkfiskarVallhumallHvítasunnudagurSvavar Pétur EysteinssonMæðradagurinnVarmasmiðurHerra HnetusmjörKnattspyrnaSólmánuðurUppköstVigdís FinnbogadóttirForsetakosningar á Íslandi 20201974Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Halla Hrund LogadóttirPétur EinarssonGrameðlaListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999TjaldurMorð á ÍslandiSpilverk þjóðannaVestmannaeyjarOkKríaMarie AntoinetteSMART-reglanDómkirkjan í ReykjavíkÍslenski fáninnFuglKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagBandaríkinBárðarbungaIKEAWillum Þór ÞórssonGuðlaugur ÞorvaldssonÓslóJakob Frímann MagnússonHellisheiðarvirkjunHarpa (mánuður)Ríkisstjórn ÍslandsAndrés ÖndRúmmálGeorges PompidouNoregurMaineGæsalappirSíliHarry PotterSkordýrEfnafræði🡆 More