Edda Andrésdóttir: Íslensk fréttakona og rithöfundur

Edda Guðrún Andrésdóttir (f.

28. desember 1952) er íslensk fjölmiðlakona og rithöfundur.

Foreldrar hennar voru Svava Jónsdóttir húsmóðir og Andrés Magnússon verkstjóri í Hvalstöðinni. Eiginmaður Eddu er Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Edda og Stefán eiga saman tvo syni auk þess sem Edda á einn son úr fyrra sambandi.

Edda ólst upp á Kleppsvegi í Reykjavík en dvaldi öll sumur hjá ömmu sinni á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Hún hóf störf sem blaðamaður á dagblaðinu Vísi árið 1971 og starfaði þar til ársins 1978. Meðfram blaðamennskunni sá hún um þáttagerð fyrir útvarp og sjónvarp. Hún var um tíma ritstjóri tímaritsins Húsa og híbýla, frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkissjónvarpinu og blaðamaður á Helgarpóstinum. Frá 1990 hefur Edda starfað hjá Stöð 2 við dagskrárgerð og fréttamennsku.

Bækur eftir Eddu

  • 2013 - Til Eyja
  • 2007 - Í öðru landi, saga úr lífinu
  • 2005 - Auður Eir. Sólin kemur alltaf upp á ný.
  • 1984 - Á Gljúfrasteini.

Tilvísanir

Tags:

195228. desember

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Knattspyrnufélag ReykjavíkurBeinagrind mannsinsHrafnForseti ÍslandsBesti flokkurinnHvannadalshnjúkurGyðingarFramfarahyggjaSkátahreyfinginEva LongoriaÁramótEyjafjörðurHalldór LaxnessSamyrkjubúskapurDNABreska samveldiðJosef MengeleDaniilHjartaTrjákvoðaVatnsdeigHeimsviðskiptaráðstefnan í DavosNorræna húsiðIðnbyltinginSigríður Björk GuðjónsdóttirSkátafélagið ÆgisbúarForsetningSjálandÍslenska kvótakerfiðTruman CapoteTaylor SwiftSíminnPrins PólóÓpersónuleg sögnEiffelturninnViðskiptablaðiðHraunÁstandiðRúnar RúnarssonSegulómunBørsenGrafarholt og ÚlfarsárdalurHættir sagna í íslenskuValdimarFaðir vorSkákSvampdýrAustur-ÞýskalandSpaugstofanBandaríkinForsetakosningar á ÍslandiTyrklandMaría meyHiti (sjúkdómsástand)TinIglesia del Pueblo GuancheSuðurskautslandiðSolano-sýsla (Kaliforníu)DruslugangaMiðflokkurinn (Ísland)Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Vottar JehóvaEinokunarversluninHlíðarfjallÓlafur Egill EgilssonForsætisráðherra ÍslandsFemínismiEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024FIFOLaufey Lín JónsdóttirHesturKópavogurSiðaskiptinLangreyðurHin íslenska fálkaorðaKína🡆 More