Dustin Hoffman

Dustin Hoffman (fæddur 8.

ágúst">8. ágúst 1937) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er fægur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við The Graduate, Marathon Man, Midnight Cowboy, Little Big Man, Tootsie og Rain Man. Hoffman hefur unnið til ýmissa verðlauna, þar á meðal tvennra Óskarsverðlauna (fyrir leik sinn í Kramer vs. Kramer og Rain Man), fimm Golden Globe-verðlauna, fernra BAFTA-verðlauna, þriggja Drama Desk-verðlauna, Genie-verðlauna og Emmy-verðlauna. Dustin Hoffman hlaut AFI Life Achievement-verðlaunin árið 1999.

Dustin Hoffman
Dustin Hoffman árið 2009.
Dustin Hoffman  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19378. ágústBAFTABandaríkinEmmy-verðlauninGolden Globe-verðlauninKvikmyndÓskarsverðlaun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ólafur Darri ÓlafssonSólstöðurTröllaskagiIstanbúlRagnar JónassonSvartfuglarNúmeraplataSandgerðiWillum Þór ÞórssonSönn íslensk sakamálUppköstSauðféLýsingarhátturXHTMLPersóna (málfræði)Gunnar HámundarsonÁrbærHólavallagarðurÁsgeir ÁsgeirssonÞykkvibærThe Moody BluesEiríkur Ingi JóhannssonCharles de GaulleMontgomery-sýsla (Maryland)Aladdín (kvikmynd frá 1992)GamelanFornafnPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)RúmmálLeikurHektariGuðrún PétursdóttirForseti ÍslandsLaxSankti PétursborgNíðhöggurBenedikt Kristján MewesEinar BenediktssonStríðÍtalía1. maíBónusEinmánuðurUnuhúsLandspítaliSæmundur fróði SigfússonUngverjalandÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðHin íslenska fálkaorðaRómverskir tölustafirFermingRíkisútvarpiðFiann PaulDropastrildiOrkustofnunHallgrímur PéturssonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðJón GnarrHjálpOkFornaldarsögurKváradagurKeflavíkAlþingiskosningar 2009PragMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsKóngsbænadagurWyomingBjörk GuðmundsdóttirKörfuknattleikurHákarlFlóListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSvartahaf🡆 More