Durian

Durian var fellibylur sem olli miklu tjóni á Filippseyjum 30.

nóvember">30. nóvember til 3. desember árið 2006. Hann myndaðist 24. nóvember í Vestur-Kyrrahafi og eyddist 5. desember yfir Víetnam. Þar sem eldfjallið Mayon hafði gosið skömmu áður olli fellibylurinn aurskriðum. Að minnsta kosti 720 manns létust, en tala látinna er ekki vituð þar sem ekki hefur verið grafið í stærstu aurskriðurnar umhverfis eldfjallið. 98 létust í Víetnam vegna fellibylsins.

Durian
Fellibylurinn Durian yfir Filippseyjum.
Durian  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

20063. desember30. nóvemberAurskriðaFellibylurFilippseyjarKyrrahafMayonVíetnam

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VotheysveikiMöðruvellir (Hörgárdal)SnyrtivörurFjalla-EyvindurUFBretlandListi yfir íslenska myndlistarmennNorður-KóreaTrúarbrögðFjármálDymbilvikaSeðlabanki ÍslandsÖxulveldinSætistalaIcelandairMeltingarensímLandnámsöldMaría Júlía (skip)KvennafrídagurinnNetflixVíktor Janúkovytsj1978SérókarSpendýrTímiLjóðstafirHektariSkákVerbúðinÍtalíaHarðfiskurMartin Luther King, Jr.Páll ÓskarListi yfir íslenska sjónvarpsþættiHallgrímur PéturssonArnar Þór ViðarssonEldgosEvraMikligarður (aðgreining)Norður-AmeríkaBoðhátturRauðisandurListi yfir persónur í Njálu6ReykjanesbærLatibærAtviksorðSnorra-EddaUppeldisfræðiEinhverfaListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Lionel MessiBryndís helga jackVopnafjörðurSvartfuglarÞingvellirPerúJarðskjálftar á ÍslandiFlateyriMargrét ÞórhildurMenntaskólinn í ReykjavíkSvarfaðardalurSuður-AmeríkaLottóVenusÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÓháði söfnuðurinnJoðEgill Skalla-GrímssonÁgústusGyðingarPablo EscobarVestmannaeyjarSkólakerfið á ÍslandiVaduzDrekkingarhylurEmmsjé Gauti🡆 More