Discord

Discord er hugbúnaður sem hægt er að nota til að eiga samskipti við aðra yfir netið.

Hann var upphaflega gerður fyrir tölvuleikjanotendur, en er nú markaðsettur að öllum sem vilja eiga samskipti yfir netið. Árið 2020 voru yfir 300 milljón skráðir notendur.

Discord
Discord
Notkun Samskipti
Vefsíða discord.com

Discord er með netþjóna (líka kallaðir „guilds“) sem hægt er að fara í eða búa til. Í þeim eru bæði talrásir og textarásir sem nota má til að eiga samskipti við aðra notendur sem tilheyra þeim netþjóni.

Hægt er að nota Discord í netvafraútgáfu, en einnig er Discord forritið fáanlegt á Windows, MacOS, Linux, Android og iOS.

Tilvísanir

Tags:

HugbúnaðurInternetið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandvætturBlóðbergÖxulveldinHellisheiðarvirkjun1963IðnbyltinginEyjaklasiHeimdallurÞýska Austur-AfríkaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSauðféABBAFlugstöð Leifs EiríkssonarAnthony C. GraylingPersónuleikiMargrét FrímannsdóttirSuður-AmeríkaGísli á UppsölumSpánnKöfnunarefniHrafnEigið fé2008SérhljóðNorðfjörðurViðreisnGísli Örn GarðarssonHelDavid AttenboroughAlmennt brotBrennivínListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmanna2016Listi yfir íslensk mannanöfnBrúðkaupsafmæliLjóstillífunGrænmetiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSteinn SteinarrHalldór Auðar SvanssonSleipnirFrançois WalthéryLitningur1900Páll ÓskarNorðurlöndinSan FranciscoEdda FalakMohammed Saeed al-SahafÓeirðirnar á Austurvelli 1949Gunnar HámundarsonListi yfir persónur í NjáluBoðorðin tíuReifasveppirEistlandTeboðið í BostonÞLudwig van BeethovenSkapabarmarElly VilhjálmsGyðingdómurKolefni1995SjómannadagurinnKristbjörg KjeldÍslenski hesturinnDiljá (tónlistarkona)Þorgrímur ÞráinssonVigdís FinnbogadóttirMikligarður (aðgreining)AndorraHöggmyndalist18 KonurLögaðiliMóbergLottó🡆 More