Dajjal

ad-Dajjal stundum skrifað Dajal er illmenni sem kemur fyrir í íslamskri heimsslitafræði.

Samkvæmt spádómum í íslamstrú mun Dajjal birtast áður en dómsdagur rennur upp.

Dajjal er sambærilegur andkristi í Kristni og samkvæmt spádómum Múhammeðs mun hann birtast einhverstaðar á milli Sýrlands og Íraks. Hann mun síðan ferðast um heiminn og safna fylgismönnum og á sama tíma mun Isa (arabíska fyrir Jesús) snúa aftur og safna fylgismönnum. Samkvæmt spádómunum mun Isa síðan sigra Dajjal við Palestínu.

Tags:

IllmenniSpádómurÍslam

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Harvey WeinsteinÓlafur Egill EgilssonBubbi MorthensEiríkur Ingi JóhannssonMontgomery-sýsla (Maryland)Egill EðvarðssonKnattspyrnufélagið FramRagnar JónassonPragStella í orlofiUppköstKúbudeilanJohn F. KennedyInnflytjendur á ÍslandiSigríður Hrund PétursdóttirBjörk GuðmundsdóttirPatricia HearstSnípuættAlþingiskosningar 2021Bjarni Benediktsson (f. 1970)g5c8yÁrnessýslaListi yfir forsætisráðherra ÍslandsEiður Smári GuðjohnsenÁstþór MagnússonMorð á ÍslandiHrafnFlámæliHellisheiðarvirkjunEinar BenediktssonKarlakórinn HeklaStefán MániForsetakosningar á Íslandi 1980TikTokHannes Bjarnason (1971)Egill ÓlafssonMaríuerlaMargföldunJökullÚrvalsdeild karla í körfuknattleikErpur EyvindarsonEfnaformúlaÁsdís Rán GunnarsdóttirYrsa SigurðardóttirFriðrik DórOkSýslur ÍslandsJohannes VermeerUngverjalandLuigi FactaHvalfjörðurc1358SovétríkinFáni FæreyjaGrikklandGarðabærForsetakosningar á Íslandi 2004ÚlfarsfellMiltaBreiðholtGjaldmiðillStöng (bær)ReykjanesbærBandaríkinGóaÞorriÖskjuhlíðÓlafur Darri ÓlafssonStýrikerfiSnorra-EddaListi yfir íslensk póstnúmerTjörn í SvarfaðardalBarnafossSanti CazorlaEldgosið við Fagradalsfjall 2021BleikjaPersóna (málfræði)🡆 More