Díonýsos

Díonýsos (á forngrísku Διόνυσος eða Διώνυσος) var í grískri goðafræði guð víns, ölvunar, frjósemi og innblásturs.

Dýrkun hans er upprunnin í Þrakíu og breiddist þaðan út.

Díonýsos
Marmarastytta af Díonýsosi frá 2. öld.

Díonýsos var sonur Seifs og Semele, dóttur Kadmosar konungs, en í sumum heimildum er hann sagður sonur Seifs og Persefónu. Hann þekktist einnig undir nafninu Bakkos (Βάκχος) og Bakkus í rómverskri goðafræði. Díonýsos var verndarguð leikhússins. Einkennistákn hans er vín, pardus og geithafur.

Neðanmálsgreinar

Ítarefni

  • Seaford, Richard. Dionysos (Oxford: Routledge, 2006).
  • Taylor-Perry, Rosemarie. The God Who Comes: Dionysian Mysteries Revisited (New York: Algora Press, 2003).

Tenglar

  • „Hvað er átt við þegar talað er um Bakkus, hvaðan kemur þetta orð?“. Vísindavefurinn.
Díonýsos   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ForngrískaGrísk goðafræðiGuðVín

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiSteinþór Hróar SteinþórssonFlateyjardalurHafþór Júlíus BjörnssonEldeyCristiano RonaldoGamelanMaíEvrópaRonja ræningjadóttirXboxFimleikafélag HafnarfjarðarSeyðisfjörðurFaðir vorRefirSagnmyndirTahítí23. aprílHringrás kolefnisÍslamska ríkiðÍsraelLundiFrumeindVík í MýrdalListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSkírdagurHrafna-Flóki VilgerðarsonHjálpHöskuldur ÞráinssonHvannadalshnjúkurSumardagurinn fyrstiFylkiðForsetakosningar á Íslandi 2024New York-borgSelma BjörnsdóttirHrafn GunnlaugssonMyglaBenito MussoliniMünchenarsamningurinnWho Let the Dogs OutBreiðholtGuðlaugur ÞorvaldssonSólstafir (hljómsveit)AtviksorðKólusKommúnismiEiríkur Ingi JóhannssonKristnitakan á ÍslandiMarie AntoinetteKatrín JakobsdóttirEyjafjörðurTöluorðFortniteStella í orlofiBaldurHlíðarfjallSkúli MagnússonSigurjón KjartanssonWayback MachineHafskipsmáliðListi yfir íslensk millinöfnLandsbankinnSlow FoodFyrsta krossferðinSveinn BjörnssonMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsMannslíkaminnKeila (rúmfræði)BerlínarmúrinnSterk sögnBaldur Már ArngrímssonPortúgalVísir (dagblað)Einar Már GuðmundssonAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarMannshvörf á Íslandi🡆 More