Bílar 2: Teiknimynd frá árinu 2011

Bílar 2 (enska: Cars 2) er bandarísk teiknimynd og njósnamynd frá árinu 2011, framleidd af Pixar og útgefin af Disney.

Henni var leikstýrt af John Lasseter og Brad Lewis, skrifuð af Ben Queen og framleidd af Denise Ream. Myndin er framhald myndarinnar Bílar. Í myndinni fara keppnisbíllinn Leiftur McQueen og dráttarbílinn Krókur til Japans til þess að keppa í heimsmeistarakeppninni, en Krókur flækist í alþjóðlegum njósnum.

Bílar 2
Cars 2
LeikstjóriJohn Lasseter
HandritshöfundurBen Queen
FramleiðandiDenise Ream
LeikararOwen Wilson
Larry the Cable Guy
Michael Caine
Emily Mortimer
John Turturro
Eddie Izzard
KvikmyndagerðJeremy Lasky
Sharon Callahan
KlippingStephen Schaffer
TónlistMichael Giacchino
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Pixar Animation Studios
DreifiaðiliWalt Disney Studios Motion Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 24. júní 2011
Fáni Íslands 22. júlí 2011
LandBandaríkin
TungumálEnska
RáðstöfunarféUSD 200 milljónir
HeildartekjurUSD 562 milljónir
UndanfariBílar

Tenglar

Bílar 2: Teiknimynd frá árinu 2011   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2011BandaríkinBílarDisneyEnskaJapanPixar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SpánnHrafn GunnlaugssonJesúsJúlíus CaesarRúmeníaFreyjaListi yfir skammstafanir í íslenskuKynþáttahaturBrúðkaupsafmæliSveitarfélög ÍslandsEinar Már GuðmundssonIssiSteypireyðurTjaldKváradagurVík í MýrdalÁsgeir ÁsgeirssonLofsöngurTitanicMannakornVinstrihreyfingin – grænt framboðMeðalhæð manna eftir löndumSkotlandNguyen Van HungÍsafjörðurPýramídiAlþingiBenito MussoliniGrafarvogurIngvar E. SigurðssonTíðbeyging sagnaHildur HákonardóttirEinar Þorsteinsson (f. 1978)Franska byltinginNorræn goðafræðiRjúpaTahítíÆvintýri TinnaTöluorðKansasUmmálEl NiñoJón Jónsson (tónlistarmaður)NafnhátturRisahaförnFylki BandaríkjannaHugmyndNafnháttarmerkiEldfellSveppirKviðdómurBesta deild karlaHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiJoe BidenGrettir ÁsmundarsonGiftingJarðskjálftar á ÍslandiBretlandBerserkjasveppurBríet BjarnhéðinsdóttirGuðni Th. JóhannessonJólasveinarnirEiginfjárhlutfallReykjavíkÞjórsáBlaðamennskaÍslenskaÁstþór MagnússonStefán Ólafsson (f. 1619)ÍslendingasögurLoftskeytastöðin á MelunumLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Ríkisstjórn ÍslandsÁbendingarfornafnStórar tölurHéðinn SteingrímssonGvam🡆 More