Alsace: Hérað Frakklands

Alsace (þýska/alsatíska Elsass; franska Alsace) er hérað í austurhluta Frakklands og liggja landamæri þess að Þýskalandi og Sviss.

Héraðið var hluti af hinu heilaga rómverska keisaradæmi þegar það varð innlimað með valdi af Frakklandi á 17. öld. Eins og Lothringen hefur Elsass skipst á að vera hluti af Frakklandi og Þýskalandi. Tungumál Elsass er alsatíska, allemannísk mállýska af þýskum stofni.

Alsace: Hérað Frakklands
Kort sem sýnir héraðið Elsass í Frakklandi
Alsace: Hérað Frakklands  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

17. öldAlsatískaFrakklandFranskaHeilaga rómverska ríkiðSvissÞýskaÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HávamálStefán Karl StefánssonMánuðurÞykkvibærEinmánuðurLitla hryllingsbúðin (söngleikur)SnípuættSmokkfiskarAaron MotenLandsbankinnMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsSönn íslensk sakamálKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagÍslenskar mállýskurListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennDjákninn á MyrkáJóhann Berg GuðmundssonFelmtursröskunHafþyrnirJón Múli ÁrnasonÁrbærEyjafjallajökullSigrúnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaForsetakosningar á ÍslandiHeimsmetabók GuinnessHTMLJóhannes Sveinsson KjarvalGjaldmiðillKúbudeilanSjónvarpiðLatibærMorð á ÍslandiFrosinnHarry S. TrumanSilvía NóttKýpurSpánnNúmeraplataIngólfur ArnarsonLýsingarorðMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)ÁrnessýslaIngvar E. SigurðssonKatrín JakobsdóttirListi yfir landsnúmerDísella LárusdóttirPétur Einarsson (f. 1940)ÁratugurWashington, D.C.FullveldiBergþór PálssonÍslensk krónaForsetakosningar á Íslandi 2024MílanóForsíðaJóhann SvarfdælingurPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Þór (norræn goðafræði)Garðar Thor CortesÁrni BjörnssonVífilsstaðirStórborgarsvæðiHetjur Valhallar - ÞórGísla saga SúrssonarHjaltlandseyjarLungnabólgaMatthías JochumssonLandvætturHrafninn flýgurSigríður Hrund PétursdóttirHelga ÞórisdóttirTröllaskagiMelar (Melasveit)Okjökull🡆 More