Alexandra Briem: íslensk stjórnmálakona

Alexandra Briem (f.

1983) er íslensk stjórnmálakona. Hún er borgarfulltrúi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur og var forseti borgarstjórnar frá maí 2021 - júní 2022.

Alexandra er fædd í Reykjavík og foreldrar hennar eru Iðunn Magnúsdóttir sálfræðingur og söngkona Fræbblanna og Valgarður Guðjónsson forritari og söngvari Fræbblanna.

Áður en Alexandra hóf að starfa í stjórnmálum var hún þjónustufulltrúi hjá Símanum. Hún gekk til liðs við Pírata árið 2014 og var í kosningastjórn flokksins fyrir alþingiskosningar árið 2017. Hún skipaði þriðja sæti á framboðslista Pírata í borgarstjórnarkosningunum árið 2018 og varð fyrsti varaborgarfulltrúi Pírata að loknum kosningum. Hún var varaborgarfulltrúi frá 2018-2021 en tók sæti sem borgarfulltrúi og forseti borgarstjórnar í maí 2021. Alexandra er fyrsta transkonan sem tekur sæti í borgarstjórn.

Tilvísanir

Tags:

1983Borgarstjórn ReykjavíkurPíratar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Austur-EvrópaLýsingarorðÁlftSýslur ÍslandsKentuckyHljómskálagarðurinnSumarólympíuleikarnir 1920Grísk goðafræðiParísForsetakosningar á Íslandi 2020Jón ArasonÓmar RagnarssonÞunglyndislyfSelma BjörnsdóttirÍslensk mannanöfn eftir notkunHellarnir við HelluGerður KristnýLuciano PavarottiSkörungurBúðardalurLína langsokkurForsetakosningar á ÍslandiJürgen KloppSagan um ÍsfólkiðÓlafur Ragnar GrímssonSurtarbrandurÁrmann JakobssonEtanólBreiðholtSigurjón KjartanssonReykjanesbærLeviathanLangisjórVesturbær ReykjavíkurHöskuldur ÞráinssonSeðlabanki ÍslandsWiki FoundationGamelanAuður djúpúðga KetilsdóttirSigurður Ingi JóhannssonBerfrævingarFullveldiFramsöguhátturVatnsdeigBoðhátturBubbi MorthensListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999VatnPurpuriSvartfuglarMoskvaEinar Þorsteinsson (f. 1978)SelfossSkammstöfunTahítíHrafn GunnlaugssonJónsbókBarnavinafélagið SumargjöfLeifur heppniTakmarkað mengiÍslenskir stjórnmálaflokkarÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaFlateyjardalurRjúpaÞóra HallgrímssonLofsöngurDrakúlaEmil HallfreðssonRisahaförnSnorri MássonÞingvellirElly VilhjálmsVistkerfiKelsosHávamálLögbundnir frídagar á Íslandi🡆 More