Albert 2. Fursti Af Mónakó

Albert II (Albert Alexandre Louis Pierre Grimaldi; f.

14 mars 1958) er fursti Mónakó. Hann er sonur Rainier III og bandarísku leikkonunar Grace Kelly. Systur hans eru Caroline og Stéphanie. Í júlí 2011 kvæntist hann suður-afrísku sundkonunni Charlene Wittstock.

Skjaldarmerki Grimaldi-ætt Fursti af Mónakó
Grimaldi-ætt
Albert 2. fursti af Mónakó
Albert 2.
Ríkisár 6. apríl 2005
SkírnarnafnAlbert Alexandre Louis Pierre Grimaldi
Fæddur14. mars 1958 (1958-03-14) (66 ára)
 Furstahöllin í Mónakó
UndirskriftAlbert 2. Fursti Af Mónakó
Konungsfjölskyldan
Faðir Rainier 3.
Móðir Grace Kelly
EiginkonaCharlene Wittstock
BörnJazmin Grace Grimaldi, Alexandre Grimaldi-Coste, Gabríella prinsessa, Jakob krónprins

Hann er einn af ríkustu meðlimum konungsfjölskyldna í heiminum. Heildareignir hans nema um einum milljarði Bandaríkjadollara.

Tilvísanir


Fyrirrennari:
Rainier 3.
Fursti af Mónakó
(6. apríl 2005 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti


Tags:

Grace KellyMónakóRainier III

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguAngkor WatJóhann SvarfdælingurHáskólinn í ReykjavíkRisaeðlurQÞjóðvegur 1Morð á ÍslandiGyðingdómurBeinagrind mannsinsEmmsjé GautiVarmafræði1978IðnbyltinginHagfræðiHalldór Auðar SvanssonHamarhákarlarKristbjörg KjeldSjálfstæðisflokkurinnBarbra StreisandABBAMargrét ÞórhildurKínverskaBorgMalavíWikiÍslamÁsynjurFriðrik ErlingssonMicrosoftSamtengingElísabet 2. BretadrottningNapóleon 3.Otto von BismarckAristótelesBrennisteinnLýðveldið FeneyjarKristnitakan á ÍslandiMetriJóhanna SigurðardóttirSteingrímur NjálssonStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumHryggsúlaTeboðið í BostonRóbert WessmanNafnorðFerðaþjónustaGreinirDreifbýliFeðraveldiVarmadælaEldgígur18 KonurGunnar HelgasonCarles PuigdemontÓlivínKlórít2016Sigurjón Birgir Sigurðsson1954ÍranListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaFjalla-EyvindurGengis KanFanganýlendaMýrin (kvikmynd)Snorri SturlusonHöfðaborginLotukerfiðÞór (norræn goðafræði)GullMaría Júlía (skip)ÍtalíaUngverjaland🡆 More