Alþjóðaréttur

Alþjóðaréttur, alþjóðalög eða þjóðaréttur eru lög, hefðir og staðlar sem eru almennt viðurkennd í samskiptum ríkja.

Alþjóðaréttur myndar leiðbeinandi reglur um ýmis ólík svið, eins og stríð, alþjóðasamskipti, alþjóðaviðskipti og mannréttindi. Lagaheimildir alþjóðaréttar skiptast í þjóðréttarvenjur og alþjóðasamninga.

Alþjóðaréttur er aðgreindur frá lagakerfum ríkja að því leyti að hann á aðeins við um ríkin sjálf, og byggist að stórum hluta á samþykki, þar sem enginn aðili getur framfylgt lögunum gegn fullvalda ríkjum. Ríkin geta því kosið að brjóta alþjóðalög og jafnvel samninga. Slíkt getur þó haft afleiðingar og leiðir stundum til þvingandi aðgerða annarra ríkja, eins og slit stjórnmálasambands, efnahagsþvingana eða stríðs.

Alþjóðaréttur  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlþjóðasamningurAlþjóðasamskiptiMannréttindiRíkiStríð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FlateyriAfríkaMinkurSkólakerfið á ÍslandiFæreyskaLénsskipulagNorðurlöndinÞingholtsstrætiErwin HelmchenBlóðbergMóbergMohammed Saeed al-SahafBlýBrúttó, nettó og taraSkuldabréfGeorge Patrick Leonard WalkerJóhann SvarfdælingurSameindKísillVenesúelaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuEndurnýjanleg orkaBerklarGuðríður ÞorbjarnardóttirOrkaKöfnunarefniMollDýrið (kvikmynd)GuðTálknafjörðurBCristiano RonaldoHernám ÍslandsRagnar JónassonHeyr, himna smiðurFeðraveldiArnaldur IndriðasonFrumtalaListi yfir íslensk mannanöfnRagnhildur GísladóttirÓeirðirnar á Austurvelli 1949VerbúðinPáskarKarlukAndrúmsloftAskur YggdrasilsMargrét ÞórhildurBaldurMálmurHitaeiningFirefoxHeklaMarie AntoinetteEllert B. SchramNÞekkingarstjórnunSiðaskiptin á ÍslandiHektariÚtgarður1941Listi yfir íslensk póstnúmerSturlungaöld1535StasiEnglar alheimsinsKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiHarðfiskurKuiperbeltiVarmafræðiFjármálKim Jong-un1996KeníaStrandfuglarBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Íslenski þjóðbúningurinnÍraksstríðiðPrag🡆 More