Aeroflot

Aeroflot (rússneska: Аэрофлот) er rússneskt flugfélag og stærsta flugfélag Rússlands.

Höfuðstöðvar flugfélagsins eru staddar á alþjóðlega flugvellinum í Sheremetyevo og þaðan er flogið til 97 borga í 48 löndum. Aeroflot er eitt elsta flugfélag í heimi en það var stofnað árið 1923. Aeroflot var þjóðarflugfélag Sovétríkjanna og var á þeim tíma stærsta flugfélag í heimi. Við upplausn Sovétríkjanna hefur Aeroflot breyst úr ríkisreknu fyrirtæki í hálfeinkavætt flugfélag sem er meðal þeirra arðbærustu í heimi. Rússneska ríkisstjórnin á 51 % af fyrirtækinu frá og með 2011.

Aeroflot
Útibú flugfélagsins í London
Aeroflot  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19232011Alþjóðlegi flugvöllurinn í SheremetyevoFlugfélagRússlandRússneskaSovétríkin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TröllaskagiEgill EðvarðssonMadeiraeyjarKaupmannahöfnListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMyriam Spiteri DebonoKatlaHólavallagarðurMoskvufylkiElriÁsgeir ÁsgeirssonJón Baldvin HannibalssonHallgrímskirkjaKjartan Ólafsson (Laxdælu)Sameinuðu þjóðirnarHafþyrnirÓðinnMæðradagurinnSauðárkrókurEinar BenediktssonMoskvaÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirAndrés ÖndAlþingiskosningar 2016ÞjóðleikhúsiðÁrnessýslaGrameðlaDóri DNAVestmannaeyjarStari (fugl)Litla hryllingsbúðin (söngleikur)FornafnDiego MaradonaSMART-reglanHamrastigiSýslur ÍslandsÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaAladdín (kvikmynd frá 1992)KosningarétturEl NiñoReykjavíkHTMLFornaldarsögurHættir sagna í íslenskuEfnaformúlaWolfgang Amadeus MozartLokiLungnabólgaWikiGuðrún PétursdóttirListi yfir íslensk póstnúmerÍsland Got TalentListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÞjóðminjasafn ÍslandsÓfærðKjördæmi ÍslandsVafrakakaÍslenskt mannanafnBorðeyriNæfurholtEgill Skalla-GrímssonGylfi Þór SigurðssonSanti CazorlaYrsa SigurðardóttirArnar Þór JónssonLánasjóður íslenskra námsmannaÍsafjörðurAlþýðuflokkurinnXHTMLJafndægurListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSovétríkinBaltasar KormákurKínaAaron Moten🡆 More