Adamsepli

Adamsepli er kúla á hálsinum úr brjóskinu sem umkringir barkakýlinu.

Adamsepli er yfirleitt meira áberandi í körlum en konum. Í körlum stækkar adamseplið við upphaf kynþroskaskeiðsins og er eitt kyneinkenni karla.

Adamsepli
Dæmigert adamsepli

Adamseplið ver veggi og fremri hluta barkakýlisins og raddböndin. Eftir því sem adamseplið stækkar verður rödd einstaklingsins dýpri.

Þessi líkamshluti er talinn draga nafn sitt af dæmisögu um Adam. Í sögunni kyngir Adam hinum forboðna ávexti sem festist svo í hálsnum á honum. Engar heimildir eru fyrir dæmisögunni í biblíunni, hebreskum skrifumkóraninu.

Adamsepli  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BarkakýliBrjóskHálsKynþroski

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðrún ÓsvífursdóttirSan FranciscoÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaPaul McCartneyVöðviLjóstillífunSymbianMeltingarensímAxlar-BjörnListi yfir ráðuneyti ÍslandsÍsöldÓlivínLögaðiliHljóðÍslenskur fjárhundurJoðOHinrik 8.ApabólaWFrumtalaFreyjaSamtengingGrænmeti2016ÖxulveldinHafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðannaNorður-KóreaVerg landsframleiðslaSpilavítiGamli sáttmáliÞórsmörkListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaGarðurGeorge W. BushBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Óeirðirnar á Austurvelli 1949ViðtengingarhátturStrumparnirÍslandVestfirðirAustarLýðræðiÓlafsvíkHarpa (mánuður)BorgSnæfellsjökullGoogleÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaUrður, Verðandi og SkuldFriðrik Þór FriðrikssonTenerífeKonaEyjaklasiRómantíkinHallgrímur PéturssonFæreyskaEistlandEsjaÚkraínaSvartidauðiÁstandiðMicrosoftSíberíaSuður-AfríkaFerðaþjónustaFöll í íslensku1535SúnníGeorge Patrick Leonard WalkerKuiperbeltiStreptókokkarTálknafjörðurSólinHrafn🡆 More