Munnur

Munnurinn er fremsti hluti meltingarfæra dýra.

Lífverur nærast um munn en hann auðveldar einnig raddbeitingu. Í munninum eru gjarnan tennur sem mylja og elta fæðuna. Munnvatnskirtlar sjá um að bleyta fæðuna og auðvelda för hennar niður meltingarfærin. Í henni eru meltingarensím. Tungan sér um að grípa um fæðuna og beina henni undir tannfletina. Aftast skilur úfurinn kokið frá munni. Munnur ólíkra dýrategunda er töluvert frábrugðinn öðrum.

Munnur
Þverskurðsmynd af neðri hluta hauskúpu; munnur, tunga, vélinda, speldi og fleira.
Munnur
Kvenmannsvarir.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tags:

KokMeltingarkerfiTungaÚfur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bjarni Benediktsson (f. 1970)EyjafjallajökullFleirtalaKarl Ágúst ÚlfssonBrasilíaRúmmálSuðurskautslandiðAuður Ava ÓlafsdóttirHafstraumurGuðmundur Felix GrétarssonHamskiptiRókokóRímFeneyjarMenntaskólinn í ReykjavíkHrafnMótmælendatrúArnar Þór JónssonFóstbræður (sjónvarpsþættir)KolkrabbarMynsturJarðsvínKristján Þór JúlíussonBríet BjarnhéðinsdóttirMegasSorpkvörnJóhanna SigurðardóttirFlóabardagiSnjóflóðið í SúðavíkAlþingiskosningar 2021Listi yfir úrslit MORFÍSJónas HallgrímssonSvampdýrGreinarmerkiTeiknimyndListi yfir íslenska tónlistarmennVestmannaeyjarGunnar Smári EgilssonAxlar-BjörnHeyr, himna smiðurGróðurhúsalofttegundKópaskerRíkisstjórnGeðklofiUppeldisfræðiÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)SáðlátEiður Smári GuðjohnsenViðskiptablaðiðGunnar Helgi Kristinsson1. deild karla í knattspyrnu 1967Fyrsti maíSkilnaður að borði og sængNáttúruauðlindStuðmennSkjaldbakaXboxSkákGústi GuðsmaðurFermetriÁratugurSúesskurðurinnHöfuðborgarsvæðiðFjallkonanLeiðtogafundurinn í HöfðaGuðrún BjörnsdóttirJarðfræði ÍslandsPíkaHelga ÞórisdóttirTyrkjarániðSagnbeygingÓákveðið fornafnParísarsamkomulagiðFramsóknarflokkurinnÚtlendingastofnunKyngervi17. apríl🡆 More