Abbasídaveldið

Abbasídaveldið (العبّاسيّون) eða Kalífaríkið var þriðja íslamska stórveldið.

Því stjórnuðu Abbasídar, sem gerðu Bagdad að höfuðborg sinni eftir að þeir höfðu bolað Ommejada-kalífunum frá völdum alls staðar nema á Al Andalus-svæðinu.

Abbasídaveldið
Abbasídaveldið þegar það var stærst.

Abbasídaveldið var stofnað árið 750 en Bagdad varð höfuðborg þeirra árið 762. Abbasídaveldið stóð í um tvær aldir en því fór síðan smám saman hnignandi. Það leið þó ekki endanlega undir lok fyrr en árið 1519, þegar Tyrkjaveldi tók yfir og höfuðborgin var færð til Istanbúl.

Abbasídaveldið  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BagdadOmmejadarÍslam

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GaldurAlþingiskosningar 2009JólasveinarnirListi yfir morð á Íslandi frá 2000ÖspHalldór LaxnessForsetakosningar á Íslandi 1980Sankti PétursborgLuigi FactaInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Reynir Örn LeóssonBárðarbungaHarpa (mánuður)BreiðholtEllen KristjánsdóttirLakagígarForsetakosningar á Íslandi 2012AlaskaÞór (norræn goðafræði)NíðhöggurGunnar HelgasonMaríuhöfn (Hálsnesi)SólstöðurÖskjuhlíðDiego MaradonaGeorges PompidouGunnar HámundarsonKínaVerðbréfHrafna-Flóki VilgerðarsonXXX RottweilerhundarÍslenska sjónvarpsfélagiðKartaflaSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022OkListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSýndareinkanetHrossagaukurÓfærufossKjarnafjölskyldaHæstiréttur BandaríkjannaFimleikafélag HafnarfjarðarHákarlJohannes VermeerReykjavíkTyrklandTímabeltiForsetakosningar á Íslandi 1996Brennu-Njáls sagaHallgerður HöskuldsdóttirMassachusettsForsetakosningar á Íslandi 2024Eiríkur blóðöxHektariGuðmundar- og GeirfinnsmáliðBaldur ÞórhallssonKvikmyndahátíðin í CannesÓlafur Ragnar GrímssonArnar Þór JónssonKristófer KólumbusHljómarBesta deild karlaFyrsti maíLatibærBríet HéðinsdóttirJakob 2. EnglandskonungurPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)KlukkustigiISO 8601VorKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagSólmánuðurRagnhildur GísladóttirVikivakiRisaeðlurJürgen Klopp🡆 More