Aaron Swartz: Bandarískur forritari, andófsmaður og aðgerðarsinni (1986-2013)

Aaron Hillel Swartz (8.

nóvember">8. nóvember 198611. janúar 2013) var bandarískur forritari, rithöfundur, andófsmaður og aðgerðarsinni varðandi málefni Internetsins. Hann tók þátt í að þróa RSS sniðið fyrir vefstrauma og Creative Commons, vefumhverfið web.py og félagsnetið Reddit. Árið 2010 varð hann félagi í rannsóknarteymi við Harvard-háskóla sem stýrt var af Lawrence Lessig. Hann stofnaði nethópinn Demand Progress, sem þekktur er fyrir átakið Stop Online Piracy Act.

Aaron Swartz: Bandarískur forritari, andófsmaður og aðgerðarsinni (1986-2013)
Aaron Swartz á Creative Commons viðburði 13. desember 2008

Swartz var handtekinn af lögreglu við MIT háskólann þann 6. janúar 2011 fyrir að hafa hlaðið niður vísindagreinum frá gagnagrunninum JSTOR.

Tags:

11. janúar198620138. nóvemberCreative CommonsHarvard-háskóliLawrence LessigRSSReddit

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Dag HammarskjöldAlþingiskosningar 2016Björn Ingi HrafnssonSnjóflóðið í SúðavíkMálsgreinÍslendingabókListi yfir vötn á ÍslandiListi yfir landsnúmerLýðræðiNíðhöggurTölvaPatreksfjörðurSpaugstofanUngverjalandHryggsúlaÆgishjálmurBahamaeyjarSkátafélagið ÆgisbúarKókaínPíratarVatnsdeigLandnámsmenn á ÍslandiFæreyskaGuðjón SamúelssonHelsinkiLaufey Lín JónsdóttirHundalífSnorri MássonÞjóðveldiðNjáll ÞorgeirssonNáttúruvalLeifur heppniEyraVesturbær ReykjavíkurVinstrihreyfingin – grænt framboðFinnlandSlóvenskaGrafarholt og ÚlfarsárdalurCarles PuigdemontRVK bruggfélagIndianaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)FjallkonanForsíðaSjálfstæðisflokkurinnEiður Smári GuðjohnsenFreyjaÞrælastríðiðHrafna-Flóki VilgerðarsonGeðklofiWikipediaÍtalíaJörundur hundadagakonungurTaylor SwiftLandgrunnGarðar SvavarssonKapítalismiSkjaldarmerki ÍslandsSelfossBubbi MorthensLoftslagSiðblindaÞingkosningar í Bretlandi 1997ÍslandsbankiSnorri SturlusonEgilsstaðirLotukerfiðKváradagurLokiHelförinCowboy CarterKötlugosForsetakosningar á Íslandi 2020🡆 More