Creative Commons

Creative Commons (CC) er stofnun sem stofnuð var árið 2001 af Lawrence Lessig og helguð er útbreiðslu á skapandi verkum sem aðrir geta löglega bætt við og breytt.

Stofnunin hefur höfuðstöðvar í Mountain View í Kaliforníu í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Hún hefur gefið út nokkrar tegundir af höfundarréttarleyfum sem þekkt eru sem Creative Commons leyfi. Það kostar ekkert að nota þessi leyfi. Þau gera höfundum kleift að miðla hvaða réttindi þeir áskilja sér og hvaða réttindum þeir afsala sér til að auðvelda notkun á efni sínu til notenda og þeirra sem endursmíða úr öðrum verkum. Notuð eru myndræn tákn fyrir þessi höfundarleyfi sem útskýra kosti hvers leyfis. Creative Commons leyfi koma ekki í staðinn fyrir höfundarrétt heldur eru byggð ofan á höfundarrétt.

Creative Commons
Creative Commons
Skilti í barglugga í Granada á Spáni lætur viðskiptavini vita að tónlist á barnum sé tónlist sem engin takmörk eru á að dreifa, tónlist með Creative Commons leyfin.

Tenglar

Heimildir

Vefur Creative Commons á Íslandi Geymt 14 apríl 2016 í Wayback Machine

Tags:

2001Bandaríki Norður-AmeríkuCreative Commons leyfiHöfundarrétturKaliforníaLawrence Lessig

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Reiknirit SesarsLandsvirkjunEndaþarmurGotneskaLýðræðiVísindavefurinnHinrik 7. Englandskonungur1. deild karla í knattspyrnu 1967TinRíkisstjórn ÍslandsMöttulstrókurNoregurHarðfiskurÍsraelTungumálPálmi GunnarssonLandsbankinnPortúgalGoogleÓlafur Ragnar GrímssonJón Páll SigmarssonLíffæraflutningurÖssur hfJón NordalBesta deild karlaGunnar HámundarsonHarmleikurinn á HillsboroughMaría meyLaufey Lín JónsdóttirSandro BotticelliListi yfir páfaJökull JakobssonAuður djúpúðga KetilsdóttirPragSérnafn2019VestrahornKristján EldjárnEvrópusambandiðGregoríska tímataliðSólinBlóðsýkingLotukerfiðÓlafur Darri ÓlafssonVarmadælaEyjafjallajökullFatíma JinnahKlóþangHilmar OddssonListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurEignarfornafnJónas HallgrímssonAdolf HitlerMiðnætti í ParísTjaldÓðinnAuðunn BlöndalFrakklandKatrín JakobsdóttirSólmyrkvinn 12. ágúst 20261991RadioheadGullerturMeðallandMarilyn MansonFiskeldiHallbjörn Hjartarson - Syngur eigin lögBragfræðiFugl15. aprílJósef StalínArnar Grétarsson (knattspyrnumaður)ForngrískaSierra Nevada (Bandaríkin)🡆 More