Aa-Samtökin

AA-samtökin, (e.

Samtökin voru stofnuð árið 1935 í Akron, Ohio. Allir meðlimir samtakana eiga það sameiginlegt að vilja hætta að nota áfengi eða önnur vímuefni. Þessir einstaklingar hittast í hópum í sínu samfélagi og geta hóparnir verið mjög misstórir, allt frá undir tíu einstaklingum til hundraða.

Yfirlýst markmið AA-félaga er að halda sér óvirkum og hjálpa öðrum alkóhólistum til að gera það sama. Einnig er mælst til þess að sækja fundi samtakana og fylgja kerfi þess. AA var fyrsta 12-spora kerfið og er fyrirmynd annarra kerfa.

Í AA-bókinni er gerður greinarmunur á alkóhólista og drykkjumanni. Drykkjumaðurinn drekkur eins og alkóhólisti, og gæti jafnvel dáið nokkrum árum fyrir sinn tíma (það er flýtt dauða sínum af völdum áfengis). Eini munurinn er að drykkjumaðurinn getur hætt að drekka af sjálfsdáðum, þó hann þiggi hjálp á afvötnunar- eða sjúkrastofnun til að ná heilsu. Alkóhólistinn getur einfaldlega ekki hætt af sjálfsdáðum eða með hjálp frá fagaðilum. Hann mun alltaf drekka aftur.

Tenglar

Aa-Samtökin   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1935AlkóhólistiEnskaOhioSamtökVímuefniÁfengi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Matthías JohannessenSelfossSólstöðurLaxdæla sagaPatricia HearstGeorges PompidouÚkraínaPétur Einarsson (flugmálastjóri)Harry S. TrumanUnuhúsÚtilegumaðurEnglar alheimsins (kvikmynd)Stari (fugl)ÍslandsbankiListi yfir morð á Íslandi frá 2000Eiríkur blóðöxLakagígarGrameðlaEnglandNorræn goðafræðiKaupmannahöfnEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024AlfræðiritÓlafur Ragnar GrímssonKrákaFæreyjarSauðárkrókurBrennu-Njáls sagaFullveldiÍþróttafélag HafnarfjarðarHljómsveitin Ljósbrá (plata)Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaBreiðdalsvíkAdolf HitlerBjörgólfur Thor BjörgólfssonMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsPúðursykurEldurHerra HnetusmjörKóngsbænadagurÞingvellirSeldalurBoðorðin tíuEinmánuðurSmokkfiskarIngvar E. SigurðssonÍslensk krónaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikÞingvallavatnBarnafossVallhumallGrindavíkHvalirÍslendingasögurVestmannaeyjar1974Árni BjörnssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaValdimarNellikubyltinginMelar (Melasveit)Saga ÍslandsKristrún FrostadóttirUppstigningardagurDýrin í HálsaskógiSnípuættKínaListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSnorra-EddaHvítasunnudagurHrafnSvavar Pétur EysteinssonSteinþór Hróar SteinþórssonHeimsmetabók GuinnessSjómannadagurinnEinar JónssonÍslenskir stjórnmálaflokkar🡆 More