E.t.a.

E.T.A.

E.t.a.
Merki samtakanna.

Markmið samtakanna var sjálfstæði Baskalands en þau þróuðust úr því að kynna baskneska menningu yfir í ofbeldisfullar aðgerðir eins og sprengingar, aftökur og mannrán. Frá 1968 til 2010 drápu samtökin 829 manns (þar af tæpur helmingur óbreyttir borgarar). Frá árinu 2010 lýstu samtökin yfir vopnahléi og árið 2017 ákváðu þau að losa sig við öll vopn og sprengiefni. Árið eftir, 2018, leystu samtökin sig upp. Stjórnmálaflokkurinn Batasuna (2001-2013) var talinn tengdur ETA og var bannaður. Leiðtogar ETA dvöldu yfirleitt í Frakklandi en þar fóru þeir huldara höfði en á Spáni.

ETA voru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Evrópusambandinu, Bandaríkjunum og Kanada.

Heimild

Tags:

BaskalandBaskneskaFrakklandSpánn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AfríkaMuggurKanaríeyjarSeðlabanki ÍslandsSveinn BjörnssonVerbúðinSverrir Þór SverrissonFlateyriÖxulveldinBryndís helga jackDrekkingarhylurGísli á UppsölumForsetningSaga ÍslandsVarmadælaHeimsálfaSjónvarpið1900Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Ólafur Ragnar GrímssonBretlandNasismiHermann GunnarssonMannsheilinnBandaríkinListi yfir morð á Íslandi frá 2000Kvennaskólinn í ReykjavíkPáskarUngverjalandHöfðaborginJakobsvegurinnFriðrik ErlingssonSilfurAlkanarTjadBiblíanÍsafjörðurRómaveldiFlugstöð Leifs EiríkssonarBiskupAprílAuðunn BlöndalVerðbréfVera Illugadóttir2000WTölvunarfræðiAdolf HitlerFlóra (líffræði)SjómannadagurinnBoðorðin tíuGérard DepardieuPerúDanmörkTjarnarskóliAndrúmsloftLýðræðiGeorge Patrick Leonard WalkerEdda FalakHarðfiskurFranska byltinginÚtgarðurSérókarÓlafur SkúlasonSætistalaArsenBrennivínSúðavíkurhreppurLoðnaVeldi (stærðfræði)Kim Jong-unRagnar loðbrókÍrlandEgyptalandNýfrjálshyggjaSúnní🡆 More