460: ár

Árið 460 (CDLX í rómverskum tölum)

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
  • 431–440
  • 441–450
  • 451–460
  • 461–470
  • 471–480
Ár:

Atburðir

  • Majoríanus, keisari Vestrómverska ríkisins gerir innrás í Hispaníu gegn Svefum sem þá stjórna stórum svæðum skattlandsins. Með aðstoð Vestgota, sem þá eru bandamenn (foederati) Vestrómverska ríkisins, tekst Majoríanusi að leggja undir sig stærstan hluta Íberíuskagans.
  • Genserik, konungur Vandala, reynir að semja um frið við Majoríanus þar sem hann óttast innrás í ríki sitt í norður-Afríku. Majoríanus neitar og í kjölfarið leggja Vandalar Máritaníu í rúst, sem þeir þó stjórna sjálfir, þar sem Genserik óttast að vestrómverskur floti muni lenda á svæðinu.
  • Majoríanus, keisari Vestrómverska ríkisins safnar saman stórum flota við Cartagena með það fyrir augum að gera innrás í ríki Vandala. Af innrásinni verður þó ekki þar sem flotinn er lagður í rúst af svikurum sem Vandalar höfðu mútað. Majoríanus hættir í kjölfarið við innrásina og semur við Vandala um frið.
  • Leó 1. keisari Austrómverska ríkisins stofnar nýja lífvarðasveit keisarans, Exubitores.
  • Heptalítar (Hvítu Húnar) leggja undir sig síðustu leifar Kúsjanaveldisins.

Fædd

  • Rómúlus Ágústus, síðasti keisari Vestrómverska keisaradæmisins (áætluð dagsetning).
  • Hilderik, konungur Vandala og Alana (áætluð dagsetning).

Dáin

Tags:

Rómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Pálmi GunnarssonListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaLangisjórNeskaupstaðurStykkishólmurMaríuhöfn (Hálsnesi)Kjördæmi ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 2012Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaJansenismiBandaríkinArnar Þór JónssonRíkisútvarpiðFylki BandaríkjannaGrísk goðafræðiFlatarmálSkotlandGossip Girl (1. þáttaröð)AuschwitzLeikurÞrymskviðaKnattspyrnufélagið VíkingurEyjafjallajökullAdolf HitlerHöskuldur ÞráinssonBessastaðirÞýskalandMars (reikistjarna)Jakob Frímann MagnússonEmil HallfreðssonSkarphéðinn NjálssonHringrás vatnsKristniTjaldBoðorðin tíuJúlíus CaesarBárðarbungaOrðflokkurTrúarbrögðGunnar HelgasonVaranleg gagnaskipanTúrbanliljaStorkubergJónas SigurðssonSkátahreyfinginWiki CommonsHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiÞjórsáTyrkjarániðRómverskir tölustafirSverrir JakobssonEgill ÓlafssonSongveldiðSödertäljeHvalfjarðargöngNafnháttarmerkiHildur HákonardóttirSúmersk trúarbrögðLoftbelgurVatnsdeigEl NiñoEgill Skalla-GrímssonÆvintýri TinnaIcesaveAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Faðir vorTíðbeyging sagnaNáhvalurSnæfellsjökullEiríkur Ingi JóhannssonÍslandSólstafir (hljómsveit)SeljalandsfossLettland🡆 More