317: ár

317 (CCCXVII í rómverskum tölum) var 17.

ár 4. aldar sem hófst á þriðjudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Innan Rómaveldis var það þekkt sem ræðismannsár Gallicanusar og Bassusar eða sem árið 1070 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 317 frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp.

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
  • 291–300
  • 301–310
  • 311–320
  • 321–330
  • 331–340
Ár:
  • 314
  • 315
  • 316
  • 317
  • 318
  • 319
  • 320

Atburðir

  • 1. mars - Konstantínus mikli og meðkeisari hans Licinus gerðu syni sína, Crispus, Konstantínus 2. og Licinus 2., að keisurum. Eftir það flutti Konstantínus til Sirmium í Pannóníu þar sem hann undirbjó herför gegn Gotum og Sarmötum.
  • Licinus viðurkenndi Konstantínus sem yfirkeisara og lét taka Valerius Valens af lífi.
  • Sextán konungsríki: Jin Yuandi flúði með hirðina í suður. Hann tók við sem konungur Jin-veldisins og setti upp nýja höfuðborg í Jiankang (nú Nanjing).
  • Elstu staðfestu ritheimildir um te eru frá þessu ári, þótt Kínverjar hefðu þegar drukkið það öldum saman.

Fædd

  • 7. ágúst - Konstantíus 2. Rómarkeisari (d. 361).
  • Fú Jiàn, konungur Fyrrum Qin (d. 355).
  • Marteinn frá Tours, biskup og dýrlingur (d. 397).
  • Þemistíos, grískur stjórnmálamaður (d. um 390).

Dáin

  • Valerius Valens Rómarkeisari.

Tags:

Ab urbe conditaAnno DominiJúlíanska tímatalið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Valéry Giscard d'EstaingISO 8601FulltrúalýðræðiEyjafjallajökullForsíðaLögaðiliSamgöngurFramsóknarflokkurinnAuður djúpúðga KetilsdóttirMyndhverfingSkapahárListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaTaugakerfiðKleppsspítaliFjölnotendanetleikurGústi BLýsingarorðSnorra-EddaZListi yfir íslensk millinöfnRússlandPíkaSpendýrListi yfir fullvalda ríkiMedinaDyrfjöllÁsgeir TraustiÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuGunnar HelgasonRóbert WessmanPáskarKommúnismiJanryÍslenskaMatarsódiH.C. AndersenListi yfir eldfjöll ÍslandsKnut WicksellGíbraltarRaufarhöfnAlþjóðasamtök um veraldarvefinnFiskurAserbaísjanEggert ÓlafssonGíraffiSkyrbjúgurÍslandsbankiListi yfir forseta BandaríkjannaVistkerfi1896FranskaRíddu mérPrótínBjörgólfur Thor BjörgólfssonVerkfallSukarnoSnæfellsjökullÖnundarfjörðurMýrin (kvikmynd)1908FenrisúlfurHelförinGíneuflóiVottar JehóvaHöfuðborgarsvæðiðÁratugurRefurinn og hundurinnGunnar GunnarssonSnjóflóð á ÍslandiLína langsokkurÞriðji geirinnBandaríkinStofn (málfræði)ÞýskalandLiðfætluættPetró PorosjenkoÞorsteinn Már Baldvinsson🡆 More