Ægishjálmur

Ægishjálmur er gamall íslenskur galdrastafur sem er til í fjölmörgum gerðum og útgáfum.

Ægishjálmurinn er öflugur varnarstafur, bæði gegn öllu illu og einnig örugg vörn gegn reiði og yfirgangi höfðingja. Honum fylgir svohljóðandi formáli:

Ægishjálmur
Gömul galdraskræða með Ægishjálmi
      Fjón þvæ ég af mér
      fjanda minna
      rán og reiði
      ríkra manna.

Ægishjálmurinn hefur verið merki Strandasýslu frá Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930, sem haldin var í tilefni af 1000 ára afmæli Alþingis. Fyrir þá hátíð teiknaði Strandamaðurinn Tryggvi Magnússon drög að öllum sýslumerkjunum.

Stafurinn er oft notaður í húðflúr, eins og fleiri galdrastafir.

Tags:

Galdrastafur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞjóðHvannadalshnjúkurSankti PétursborgEllen DeGeneresTilgáta CollatzÚranusLatibær20. öldinEignarfallsflóttiMiðflokkurinn (Ísland)Krít (eyja)NeskaupstaðurQuarashiSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Íslenskar mállýskurMúmínálfarnirAlex FergusonListi yfir íslensk mannanöfnÍslenski fáninnListi yfir íslensk skáld og rithöfundaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSelfoss1936Davíð StefánssonAdam SmithEldborg (Hnappadal)VanirUBorgarbyggðGæsalappirEvrópska efnahagssvæðiðJafndægurSveinn BjörnssonSkyrFimmundahringurinnFramhyggjaFrjálst efniIðunn (norræn goðafræði)Pálmasunnudagur27. marsAusturlandTígrisdýrHjartaGarðaríkiKnut WicksellHundurÆsirOfviðriðLandnámsöldTala (stærðfræði)PortúgalÞróunarkenning DarwinsGuðmundur Franklín JónssonEggert ÓlafssonPáll ÓskarHeiðniÓlafur Teitur GuðnasonDanmörkPólska karlalandsliðið í knattspyrnuFullveldiFriðurSebrahesturUtahMúmíurnar í GuanajuatoOsturMinkurÁsgeir TraustiGenfSameindHornstrandirUmmál1908SnjóflóðTjaldurTeknetínSteinþór Sigurðsson🡆 More