Álka

Álka (fræðiheiti: Alca torda) er strandfugl af svartfuglaætt.

Latneskt heiti fuglsins er komið frá Linnaeusi og er fyrra orðið tekið úr norsku en það síðara úr sænskri mállýsku og vísa bæði til fuglsins sjálfs.

Álka
Álka á Íslandi.
Álka á Íslandi.

Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Svartfuglaætt (Alcidae)
Ættkvísl: Alca
Tegund:
A. torda

Tvínefni
Alca torda
Linnaeus, 1758

Útlit

Álkan er nánasti lifandi ættingi hins útdauða geirfugls. Álkan verður ófleyg um tíma eftir að hafa verpt eggjum, líkast til sökum skyldleika síns við geirfuglinn. Hún er mun minni en geirfuglinn var, um 45 cm að jafnaði frá hvirfli til ilja. Hún er svört á bakinu og höfðinu en hvít á maganum. Á nefinu hefur hún hvíta mjóa rönd. Í sumarbúningi er framháls og vangi hvítur og augntaumurinn hverfur. Goggurinn er hár og flatur til hliðanna. Hún er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun ágúst þó hluti stofnsins haldi sig hér allt árið.

Lifnaðarhættir

Álka 
Álka í flugi

Álkan gerir sér hreiður í urðum, glufum og skútum. Langstærsta álkubyggðin á Íslandi er undir Látrabjargi og meirihluti allra álka í heiminum finnst á Íslandi.

Tilvísanir

Álka 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Álka   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Carolus LinnaeusFræðiheitiStrandfuglarSvartfuglaætt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Lögmál NewtonsÓskSilungurSkapabarmarMalasíaLondonUListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiFlateyriSamgöngurBúrhvalurKlórMedinaGuðlaugur Þór ÞórðarsonMars (reikistjarna)HeklaRio de JaneiroKárahnjúkavirkjunÓlafur Grímur BjörnssonBjörk GuðmundsdóttirMannshvörf á ÍslandiTungustapiSkoll og HatiSigga BeinteinsSeyðisfjörðurBjarni Benediktsson (f. 1970)SvartidauðiNasismiBorgForsetakosningar á ÍslandiSundlaugar og laugar á ÍslandiMeltingarkerfiðVorSvíþjóðSikileyJórdaníaFagridalurLindýrISO 8601Gísla saga SúrssonarSkotlandNorðurland eystra1936HelFallin spýtaPragSkipVesturlandFiann PaulDymbilvikaFöll í íslenskuEvrópska efnahagssvæðiðDanskaBerklarÓlafur Teitur GuðnasonJörundur hundadagakonungurFlokkur fólksinsSólveig Anna JónsdóttirÞjóðsagaMalcolm XSeðlabanki ÍslandsJesúsBlóðbergMeðaltal1997ÞingvellirGyðingarAlnæmiFreyrPetro Porosjenko🡆 More