Washington-Háskóli: íkisrekinn rannsóknarháskóli í Seattle í Washington í Bandaríkjunum

Washinton-háskóli (University of Washington eða UW) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Seattle í Washington í Bandaríkjunum, stofnaður árið 1861.

Hann er stærsti háskóli norðvesturríkjanna í Bandaríkjunum og meðal elstu ríkisháskóla á vesturströndinni. Skólinn hefur þrjú háskólasvæði en auk aðalháskólasvæðisins í Seattle eru einnig háskólaútibú í Tacoma og Bothell.

Washington-Háskóli: íkisrekinn rannsóknarháskóli í Seattle í Washington í Bandaríkjunum
Suzzallo-bókasafnið í Seattle.

Við skólann starfa tæplega 6 þúsund háskólakennarar og aðrir starfsmenn eru á 17. þúsund. Nemendur eru tæplega 43 þúsund talsins en rétt rúmlega 30 þúsund þeirra stunda grunnám og um 13 þúsund framhaldsnám.

Einkunnarorð skólans eru lux sit (á latínu) og þýða „megi vera ljós“.

Tenglar

Tags:

1861BandaríkinHáskóliSeattleTacomaWashington

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sveinn BjörnssonAndri Snær MagnasonKatrín OddsdóttirStuðmennÞórunn Elfa MagnúsdóttirFramsöguhátturÁstþór MagnússonÞorramaturHöfrungarSkjaldbreiðurLofsöngurListi yfir íslenska tónlistarmennFramsóknarflokkurinnEggert ÓlafssonForsetningÞór (norræn goðafræði)Havnar BóltfelagÞýskalandListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurPylsaSlow FoodHamasJansenismiÍsöldAskur YggdrasilsJúanveldiðÍbúar á ÍslandiKváradagurViðskiptablaðiðStefán Ólafsson (f. 1619)ÍrakListi yfir íslenskar kvikmyndirBloggLönd eftir stjórnarfariForsetakosningar á ÍslandiMannakornHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930VeðurTékklandÁstralíaEsjaHólmavíkNorræna tímataliðElly VilhjálmsGuðmundar- og GeirfinnsmáliðKviðdómurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999EldeyÞjórsárdalurFlatarmálVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Einar Sigurðsson í EydölumGiftingForsetakosningar á Íslandi 1968Ungmennafélagið StjarnanBreiðholtHallgrímskirkjaÁramótFIFOSurtarbrandurGunnar HámundarsonSvartfjallalandIvar Lo-JohanssonÁhrifavaldurEiður Smári GuðjohnsenSongveldiðUngverjalandSigurður Ingi JóhannssonNáttúruvalKapítalismiEvraRússlandFranska byltinginSpendýrTitanicEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024🡆 More