Áhættusækni

Áhættusækni er það þegar fjárfestar eða fyrirtæki (aðallega bankar) setja fjármagn sitt í áhættusamar fjárfestingar eða lán sem geta brugðið til beggja vona, annaðhvort haft mikla tekjumöguleika í för með sér eða mikið tap.

Andstæða áhættusækni er áhættufælni.[heimild vantar]

Áhættusækni íslensku bankanna frá því þeir voru einkavæddir er sagður vera einn þátturinn í íslenska bankahruninu árið 2008. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði árið 2003 að áhættusækni fjárfestingarbankanna vera rök fyrir aðskilnaði viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi viðskiptaráðherra, sagði aftur á móti mikilvægt að viðskiptaumhverfið á Íslandi væri svipað og í viðskiptalöndunum.

Pistlahöfundur á tímaritinu Vísbending setti strax spurningamerki við áhættusækni íslenskra fyrirtækja í þáverandi viðskiptaumhverfi, árið 1999.

    Jafnvel mætti skammast yftr áhættusækni íslendinga sem vilja aldrei ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur heldur vaða Út i óvissuna með „dauðinn eða heimsyfirráð" stimplað á ennið.

Tilvísanir

Áhættusækni   Þessi viðskiptafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BankiFjármagnFyrirtækiLánWikipedia:Tilvísanir í heimildir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁstandiðAngkor WatSérókarHáskólinn í ReykjavíkRóteindFornafn23. marsVöðviDýrið (kvikmynd)BiskupListi yfir íslenska sjónvarpsþættiSiglunesLandnámsöldAdolf HitlerÍslenskaRosa ParksSkírdagurNorður-DakótaUBöðvar GuðmundssonÓeirðirnar á Austurvelli 1949AusturríkiNapóleon 3.Hernám ÍslandsFjarðabyggðLiechtensteinEgill Skalla-GrímssonVextirMacOSDaniilKróatíaKeníaBeinagrind mannsinsHindúismiNorður-KóreaBúddismi1535Emomali RahmonGreinirLandsbankinnApabólufaraldurinn 2022–2023Manchester CityJesúsBlönduhlíðRaufarhöfnHöggmyndalistListi yfir HTTP-stöðukóða6Joachim von RibbentropTónstigiEggert PéturssonHelförinBreiddargráðaSan FranciscoSeyðisfjörðurYLandselurSnjóflóð á ÍslandiAndri Lucas GuðjohnsenUrður, Verðandi og SkuldKvenréttindi á ÍslandiBoðorðin tíuVatnsaflsvirkjunListi yfir íslenskar kvikmyndirUpplýsinginRagnar JónassonHaraldur ÞorleifssonÓlafsvíkIcelandairSúnníSovétríkinBríet BjarnhéðinsdóttirFriðrik ErlingssonVestmannaeyjarLjónShrek 2George W. Bush🡆 More