Willem Barents

Willem Barents (~1550 – 20.

júní">20. júní 1597) var hollenskur landkönnuður, frægur fyrir könnunarleiðangra sína til Norður-Íshafsins. Takmark hans var að finna norðausturleiðina frá Evrópu til Austur-Asíu. Á ferðum sínum sá hann meðal annars Svalbarða og Bjarnarey. Hann gerði þrjár árangurslausar tilraunir frá árinu 1594 til 1597 og lést sjálfur í síðustu ferðinni eftir að leiðangursmenn höfðu setið fastir í ísnum fyrir norðan Novaja Semlja og verið þannig fyrstir Evrópumanna til að eyða heilum vetri á Norðurheimskautsvæðinu.

Willem Barents
Málverkið Dauði Willems Barents eftir Christiaan Julius Lodewyck Portman.

Barentshaf heitir eftir honum.

Tenglar

Willem Barents   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

15501594159720. júníAustur-AsíaBjarnarey (Svalbarða)EvrópaHollandNorðausturleiðinNorður-ÍshafNorðurheimskautiðNovaja SemljaSvalbarði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Adolf HitlerFuglSpilverk þjóðannaGæsalappirFornafnAladdín (kvikmynd frá 1992)Charles de GaulleJohn F. KennedyHryggsúlaÓlafur Ragnar GrímssonFramsóknarflokkurinnForsetakosningar á Íslandi 2012KárahnjúkavirkjunHerra HnetusmjörKnattspyrnufélagið HaukarÍslenska kvótakerfiðKörfuknattleikurJónas HallgrímssonKonungur ljónannaLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Forsetakosningar á Íslandi 1996Pétur EinarssonFallbeygingKatlaLatibærMörsugurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaMassachusettsVladímír PútínJesúsForsætisráðherra ÍslandsISO 8601Fjalla-EyvindurPétur Einarsson (f. 1940)Listi yfir risaeðlurBjarni Benediktsson (f. 1970)Reynir Örn LeóssonSeglskútaWillum Þór ÞórssonKrákaRonja ræningjadóttirForsetningInnrás Rússa í Úkraínu 2022–BreiðholtBesta deild karlaHéðinn SteingrímssonIndriði EinarssonSigríður Hrund PétursdóttirSöngkeppni framhaldsskólannaSýslur ÍslandsVikivakiJakob Frímann MagnússonSMART-reglanJóhannes Sveinsson KjarvalHringadróttinssagaSæmundur fróði SigfússonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÞykkvibærMerki ReykjavíkurborgarSteinþór Hróar SteinþórssonEgyptalandSvissg5c8yMelkorka MýrkjartansdóttirListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennTékklandLjóðstafirÍslendingasögurListi yfir íslensk póstnúmerStýrikerfiHetjur Valhallar - ÞórVestmannaeyjarVarmasmiðurFyrsti vetrardagurAlmenna persónuverndarreglugerðinSilvía Nótt🡆 More