Visegrád-Hópurinn

Visegrád-hópurinn, V4-löndin eða Evrópukvartettinn, er samstarfshópur fjögurra Mið-Evrópuríkja: Póllands, Tékklands, Slóvakíu og Ungverjalands.

Samstarfinu var komið á á leiðtogafundi Póllands, Tékkóslóvakíu og Ungverjalands í kastalanum í Visegrád 15. febrúar 1991. Tilgangur þess var gagnkvæmur stuðningur ríkjanna við þróun frá stjórnkerfi kommúnismans og við inngöngu þeirra í Evrópusambandið. Löndin hafa síðan átt víðtækt efnahagslegt, menningarlegt og hernaðarlegt samstarf.

Visegrád-Hópurinn
Lönd Evrópusambandsins þar sem Visegrád-hópurinn er dökkblár.

Nafnið vísar í Visegrád-ráðstefnuna, þegar Jóhann 1. af Bæheimi, Karl 1. af Ungverjalandi og Kasimír 3. af Póllandi funduðu þar árið 1335.

Visegrád-Hópurinn  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EvrópusambandiðMið-EvrópaPóllandSlóvakíaTékklandTékkóslóvakíaUngverjaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LundiRíddu mérMongólíaTeHúsavíkSagnmyndirLátrabjargSpurnarfornafnTígrisdýr29. marsNafnhátturWayne RooneyAfríkaPáskarJörundur hundadagakonungurRúmmálFæreyjarÁsatrúarfélagiðTyrkjarániðSnjóflóð á ÍslandiForsetningGarðaríkiHeimdallurMiðgarðsormurÍslenskar mállýskurYMannsheilinnGuðrún frá LundiUpplýsinginListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÍtalíaHegningarhúsiðKleópatra 7.SvartidauðiÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiÞórshöfn (Færeyjum)PortúgalXXX RottweilerhundarBolludagurVífilsstaðirKrummi svaf í klettagjáFornafnGuðmundur Franklín JónssonMalcolm XBjörk GuðmundsdóttirLokiHeimspekiJacques DelorsSaga ÍslandsVerkbannListi yfir grunnskóla á ÍslandiEvraGullVorSýslur Íslands2005Austur-SkaftafellssýslaIstanbúlÍsraelAlexander PeterssonLýsingarhátturPálmasunnudagurAlþjóðasamtök um veraldarvefinnStrumparnirHallgrímur PéturssonAþenaHindúismiSjónvarpiðBítlarnirÁsynjurIðunn (norræn goðafræði)SjálfbærniFramhyggjaTJón Atli BenediktssonGyðingarHalldór Laxness🡆 More