Vingull

Vingull (fræðiheiti: Festuca) er ættkvísl af grasaætt.

Ættkvíslin telur um 300 tegundir og lifa þær flestar í tempruðu loftslagi. Ættkvíslin er nokkuð skyld Rýgresi og eru stundum æxlaðar saman.

Vingull
Rauðvingull (Festuca rubra)
Rauðvingull (Festuca rubra)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Festuca
L.
Tegundir

Sjá texta

Vinglar eru bæði stórir og smáir, frá 10 cm hæð með flöt en mjó blöð að stærri tegundum sem ná 60 cm hæð og hafa 1 cm breið blöð. Vinglar eru algeng túngrös og eru einnig notuð á velli enda þola þeir alla jafna traðk og beit vel. Ýmsar tegundir vingla hafa verið notaðir við landgræðslu en þó helst í bland með öðrum tegundum.

Tegundir

Algengustu tegundir vingla eru:

  • Festuca alpina
  • Festuca altissima
  • Festuca amethystina
  • Festuca elatior
  • Festuca caesia
  • Festuca cinerea
  • Festuca diffusa
  • Festuca elatior
  • Festuca eskia
  • Festuca gautieri
  • Festuca gigantea
  • Festuca glacialis
  • Festuca glauca
  • Festuca heterophylla
  • Festuca idahoensis
  • Festuca juncifolia
  • Festuca mairei
  • Festuca matthewsii
  • Festuca nigrescens
  • Festuca novae-zealandiae
  • Festuca ovina — Sauðvingull
  • Festuca paniculata
  • Festuca pratensisHávingull
  • Festuca punctoria
  • Festuca pyrenaica
  • Festuca quadriflora
  • Festuca richardsoniiTúnvingull
  • Festuca rubraRauðvingull (Íslenskur túnvingull oft kenndur við þetta latneska nafn en hans rétta nafn er Festuca rubra ssp. arctica)
  • Festuca rupicola
  • Festuca tenuifolia
  • Festuca valesiaca
  • Festuca varia
  • Festuca viviparaBlávingull

Heimildir

Vingull 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  • „Blomdatabasen - resultat“. Sótt 7. nóvember 2006.
  • „Fylgiskjal“ (PDF). Sótt 7. nóvember 2006.
  • „Latflora“. Sótt 7. nóvember 2006.

Tags:

FræðiheitiGrasaættRýgresi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Spánn1941TorfbærJökullTyrkland28. marsVigdís FinnbogadóttirBútanGlymurÍsland í seinni heimsstyrjöldinniLoðnaKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á Íslandi1996Sýrlenska borgarastyrjöldinKatrín JakobsdóttirHljóðMarie AntoinetteJakobsvegurinnVaduzRosa ParksUrður, Verðandi og SkuldJárnSigmundur Davíð GunnlaugssonEmmsjé GautiMannsheilinnBreiddargráðaHryggsúlaVarmafræði20. öldinArabískaÞursaflokkurinnBandaríska frelsisstríðiðHættir sagnaListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslenskaBalfour-yfirlýsinginVíktor JanúkovytsjNorðfjörðurDýrið (kvikmynd)Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurEskifjörðurHeimsálfaListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBandaríkinSlóvakíaMenntaskólinn í Reykjavík3. júlíLjónAprílHesturAdolf Hitler1954SauðféIðnbyltinginMargrét Þórhildur.jpVerbúðinPáskaeyjaEistlandÍslenski þjóðbúningurinnLögbundnir frídagar á ÍslandiÞýska1986VextirLissabonSvartfuglarKnattspyrnaHróarskeldaÞór IV (skip)ÁstandiðSpendýrErpur EyvindarsonErwin Helmchen1973🡆 More