Vinabæir

Vinabæir eiga rætur sínar að rekja til seinni heimsstyrjaldarinnar og er hugmyndin á bak við þá að auka skilning og efla samskipti milli fólks í mismunandi löndum auk þess að hvetja til þess að sett verði upp ýmis verkefni báðum bæjunum til hagsbóta.

Þó að hugmyndin sé vinsælli í Evrópu en annars staðar hefur hún verið tekin upp í öðrum heimsálfum meðal annars í Norður Ameríku þar sem hugtakið Systraborgir (sister cities) er notað eða Town twinning.

Síðan 1989 hafa um 1,300 vinabæir innan Evrópu verið styrktir af Evrópusambandinu og var heildarupphæð styrkjanna 12 milljón evrur árlega eða um einn miljarður íslenskra króna.

Tengt efni

Tenglar

Tags:

BærFólkSamskiptiSeinni heimsstyrjöldin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ríkissjóður ÍslandsVeldi (stærðfræði)SeifurSigmundur Davíð GunnlaugssonEngland2008Suðurlandsskjálftinn 29. maí 2008AlkanarJósef StalínVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Listi yfir lönd eftir mannfjöldaEskifjörðurÞursaflokkurinnHöfðaborginSleipnirSeinni heimsstyrjöldinKreppan miklaTálknafjörðurHraðiWilliam ShakespeareKrummi svaf í klettagjáEvrópaAnthony C. GraylingJesúsEndurreisninListi yfir ráðuneyti ÍslandsSteingrímur NjálssonSpánnGísla saga SúrssonarBlýFirefoxKalsínListi yfir landsnúmerBretlandDanmörkGreinirLottóPragAtlantshafsbandalagiðFöll í íslenskuElly VilhjálmsFrançois WalthéryFlugstöð Leifs EiríkssonarHÚkraínaÍslenskur fjárhundurTrúarbrögðKváradagurÓlafur SkúlasonÞorgrímur ÞráinssonÍslenskir stjórnmálaflokkarZÁlFÓðinnListi yfir morð á Íslandi frá 2000Venus (reikistjarna)3. júlíGíbraltarSlóvakíaSeðlabanki ÍslandsEmbætti landlæknisPHróarskeldaListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008Amerískur fótboltiÍslenskaVestfirðirAskur YggdrasilsHarðfiskurSifSuður-AmeríkaAmazon KindleManchester City🡆 More