Vetrarólympíuleikarnir 1964

Vetrarólympíuleikarnir 1964 voru vetrarólympíuleikar sem haldnir voru í Innsbruck í Austurríki frá 29.

janúar til 9. febrúar árið 1964.

Vetrarólympíuleikarnir 1964
Sovéski skautahlauparinn Jevgeníj Grisjin

Alls tóku 36 lönd þátt í leikunum. Sovétríkin voru sigursælust með ellefu gullverðlaun. Keppt var í tíu greinum: skíðaskotfimi, bobbsleðabruni, íshokkíi, baksleðabruni (luge), listdansi á skautum, skautahlaupi, alpagreinum, skíðagöngu, norrænni tvíþraut og skíðastökki.

Tags:

1964AusturríkiInnsbruckVetrarólympíuleikar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VanirØPáskarVestmannaeyjarSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnir28. marsVigur (eyja)ViðtengingarhátturTékklandÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliVerðbólgaHamsturHeyr, himna smiðurSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Alþingiskosningar 2021Alþjóðasamtök um veraldarvefinnMarðarættEgill ÓlafssonEinmánuðurGunnar GunnarssonVestfirðirPortúgalskur skútiMarokkóBerlínPersóna (málfræði)Landhelgisgæsla ÍslandsBríet (söngkona)FyrirtækiGíneuflóiFrumbyggjar AmeríkuSnjóflóðið í SúðavíkKynseginAtlantshafsbandalagiðBrasilíaReykjavíkurkjördæmi suðurPersónufornafnListi yfir íslenska myndlistarmennSkoll og HatiBjörgólfur Thor BjörgólfssonStuðlabandiðHerðubreiðAngkor WatSúdanJarðkötturBoðorðin tíuBankahrunið á ÍslandiLeifur MullerÍslenskir stjórnmálaflokkarSjálfstæðisflokkurinnEiginfjárhlutfallHæstiréttur ÍslandsEigindlegar rannsóknirLátrabjargTíðbeyging sagnaVDNASkyrBreiðholtGísla saga SúrssonarAusturlandVestur-SkaftafellssýslaFiskurBreiddargráðaBenedikt Sveinsson (f. 1938)LiðfætluættDrekabátahátíðinGrænmeti1997LangaFilippseyjarSpennaTölfræðiSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Hættir sagnaBogi (byggingarlist)Hvalir🡆 More